Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 62

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 62
52 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ höggvin ný bmnbraut gegnum skóginn, brattari og vandasamari. Brautin var að jafnaði opin til æfinga fyrir kej)p- endur fyrir hádegi, en iokuð eftir bá- degi og var liún J)á troðin og lagfærð eftir æfinguna. Við allar slíkar æfingar á sviði skiðaíþróttarinnar voru læknar og hjúkrunarfólk til taks. ef slys skvldi bera að böndum. Það reyndist heklur ekki að ófyrirsynju bvað brunið snerli. Brunbrautin bafði ekki verið opin til æfinga nema fáeina daga, ])egar frétta- mennirnir voru farnir að síma út um allan heim hinar inestu ægifréttir um hættur hennar og manntjón i liði brun- mannanna. Fór því svo að mótstjórnin varð að gefa daglega út skrá yfir mann- tjónið og reyndist það að jafnaði vera nokkrir menn á hverri æfingu, sem tognuðu eða beinbrotnuðu. Þótti þetta vera alvarlegt mál og voru ýmsir þeirr- ar skiðunar að brunið væri að þróast í þá átt að verða of hættulegur Jeikur, sem varla væri fyrir aðra en glanna og mestu glannarnir gætu þá annaðhvort vænst þess að verða fyrir eða bein- brotnir. Mér þykir sennilegt að setja þurfi því ákveðnar skorður live vandasamar (eða hættulegar) brunbrautir megi vera, en hitt verður reynslan að ieiða í Ijós, hvar takmörkin cigi að vera. Víst er um það. að margar erlendar brunbrautir, sem fyrir nokkrum árum þóttu of vanda- samar, þykja nú auðveldar, vegna þess hve kunnátta liinna beztu skíðamanna hefir aukist. Er ekkert sem J)endir lil að neinu endamarki sé cnn náð á því sviði kunnáttunnar. Það er sennilegt að slysin á æfingunum í St. Moritz hafi að talsverðu ieyti stafað af óhæfilegri ó- gætni skíðamannanna og miklum spenn- ingi þeirra i sambandi við þetta fyrsta heimsmót um langt árabil. Þórir Jónsson liefir sagt mér, að beztu frönsku brunmennirnir æfi sig i mjög bröttum og vandasömum brunbrautum og sé olympíu-brunbrautin í St. Moritz sem barnaleikur samanborið við t. d. helztu brautina i Chamonix. Er senni- legt að þar sé helzta skýringin á þvi live Frakkar standa framarlega í bruni. Við Árni Stefánsson fórum saman að skoða brunbrautina. Tókum við drátt- arbrautina uj)p að ræsimarki í lok eins æfingatímans og fengum leyfi eftirlitsmannsins til þess að renna okkur niður. Skal ég iýsa brautinni nokkru nánar. Hæð hennar var um 900 m. Brattinn var minni ofan ti! i brautinni, en meiri á neðra helm- ingi hennar. Efsti kaflinn var all- sléttur, það var uppi á fjallinu og á bersvæði. Nokkru neðar tóku við klett- ar og lá brautin í skorningum á milli þeirra, sumsstaðar nokkuð bratt. Bæði þar og á neðri helmingi brautarinnar var liallinn ofan breytilegur og skipt- ust i sífellu á brattar brekkur og smáhallar eða hallaminni kaflar. Það hefir líklega verið á brautinni miðri sem skógurinn tók við og náði nið- ur að endamarki. Hafði verið höggvin i skóginn 10-20 m. breið braut Auk þess að brautin var stöllótt og misbrött, var hún víða óslétt eða stórhnútótt. einkum þar sem hún lá gegnum skóginn og voru þá ójöfnurn- ar oft þúfumyndaðar, um 3-5 m. lang- ar. Skammt ofan við endamarkið var snarbrött breklca, líkt og forbrekka í stökkbraut, og var þaðan beint rennsli í mark. Brautin var öll troðin og þurfti litt að merkja hana. Nokkur skvldu- hlið voru á brautinni, gerð með flögg- um, sem strengd voru hvert um sig út milli tveggja stanga. í aðalatriðum lá brautin beint nið- ur fjallshlíðina, þótt hlykkjótt væri sumsstaðar og gaf því möguleika á meiri hraða en skíðamennirnir yfir- leitt gátu notað sér. Það hlaut því að velta á öllu fyrir þá, hvort þeir gerðu sér nákvæma grein fyrir því, hvaða kafla brautarinnar þeir gætu farið í beinu rennsli og hvar þeir þurftu að draga úr ferðinni og sveigja. I beina rennslinu voru það sniærri mishæð- irnar, sem skiptu einna mestu máli, yrði hraðinn þar of mikill, hlaut mað- ur að fara i loftköstum á milli þeirra, en kúnstin er að fara svo að skíðin lyftist sem minnst frá snjónum, því að það er öruggast og gefur jafnari hraða. Hinsvegar voru víðast hvar margir möguleikar til þess að sveigja þar sem þess þurfti, og var þá áríð- andi fyrir brunmanninn að sveigja þar í ójöfnum brautarinnar, sem auð- veldast var og öruggast, og gerði allt þetta miklar kröfur til dómgreindar þeirra og reynslu. Við Árni fórum okkur hægt niður brautina og hvíldum okkur við og við. í miðri brautinni kom á eftir okkur keppendaflokkur einhvers af Balkan-Iöndunum með þjálfara sínum. Þeir fóru brautina í smásprettum, en stöldruðu við á milli í hóp og prófuðu nákvæmlega, Iivar hentugast væri að taka einstakar sveigjur eða fara í beinu rennsli. Þegar þeir höfðu kom- ist að einhverri niðurstöðu, reyndu lieir af mikilli samviskusemi að læra þetta utanað. Vinnubrögð þeirra voru til fyrirmyndar. Skömmu seinna vorum við komnir niður að endamarki og renndum okk- ur niður bröttu brekkuna. Þar neðra var hópur trésmiða önnum kafinn við að reisa flaggstengur og áhorfenda- palla, tímavarðaskýli og ljósmyndara- turna og gekk mikið á. Það má ganga út frá því að brun- braut þessi verði víða notuð sem fyr- irmynd í öðrum löndum næstu ár, enda var hún gerð með ráðum margra helztu manna af hinu tæknilega sviði skíða- íþróttarinnar og frá mörgum þjóðurn. Þeir, sem standa fyrir skíðamótum hér á landi, hafa hingað til átt ]>ess lítinn kost að kynnast þessum máluui af öðru en erlendum bókum. Þeim mun nauðsynlegra er það að nota slík tækifæri sem þetta til lærdóms, ef framfarir eiga að verða hjá okkur á þessu sviði. Hvað brunð snertir, þá er það augljóst, að vanda þarf miklu meira til brunbrautanna en hingað til hefir verið gert. Sérstaklega er það nauðsynlegt að brunstjórarnir skapi nieiri fjölbreytni i brautirnar og eru þeir ennþá allt of margir hér, sem halda, að brunið eigi fyrst og fremst að vera beint rennsli. Þá kem ég að undirbúningnum und- ir svigið. Það átti að fara fram sunn- an við bæinn, upp af mjög stóru gisti- húsi, sem heitir Suvretta og er þar dráttarbraut rétt hjá. — Brekkurnar þarna eru skemmtilegar, ekki bratt- ari en við erum vanir að leggja svig- brautir i hér. Stór tré eru þar á stangli og gera umhverfið ennþá fegurra. í svigbrekkunni var nú það svæði lokað og óheimilt til æfinga, þar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.