Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 73

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 73
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 63 Jóel SigurÖsson, sem kastaöi fyrstur íslendinga yfir 60 og 65 m. ÞRlSTÖKK: 1. Stefán Sörensson, IR, .... 14,88 2. Kári Sólmundarson, Skallagr., 13,83 3. Kristleifur Magnússon, IBV. . . 13,69 4. Sigurður Friðfinnsson, FH, . . 13,28 Stefán tók aðeins eitt 'stökk, en það var líka lengsta og fallegasta þrístökk, sem sést hefir hér á landi. Því miður var meðvindur of sterkur til þess að stökkið hlyti staðfestingu og var það leitt, því Stefán varð að hætta keppni við svo búið vegna hælmeiðsla, og gat ekki keppt meira það sem eftir var sum- arsins. Kári og Kristleifur eru í stöðugri framför. 400 METRA GRINDAHLAUP: 1. Reynir Sigurðsson, IR, .......... 59,0 2. Ingi Þorsteinsson, KR, .......... 60,9 3. Pétur Einarsson, IR, ............ 67,4 Reynir vann án þess að taka nærri sér. Tími tveggja fyrstu manna er prýðilegur í þessu veðri, enda er Ingi einnig að verða mjög góður grindahlaupari. Seinni dagur: 100 METRA HLAUP: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, IR......10,9 2. Guðmundur Lárusson, Á, ....... 11,2 3. Trausti Eyjólfsson, KR.........11,2 4. Ásmundur Bjarnason, KR, .... 11,4 Þrátt fyrir það að Finnbjörn var ný- kominn úr erfiðri keppnisför erlendis, sigraði hann á ágætum tíma og það án verulegrar samkeppni (sjá mynd). Hljóp hann sérlega vel og virtist alveg vera búinn að ná sér eftir hnémeiðslin. Guðm. Lárusson, sem er alger nýliði, kom skemmtilega á óvart með getu sinni og hlaupalagi, en skortir mjög á í viðbragð- inu. Hver veit nema þar sé annar Patton á ferð? (Berið saman við mynd af Patt- on í síðasta blaði). Trausti hljóp á 11,1 sek. í undanrás, en varð sjónarmun á eftir Guðmundi í úrslitunum. Veður var gott þetta kvöld. STANGARSTÖKK: 1. Bjarni Linnet, Á, ........... 3,45 2. Kristleifur Magnússon, IBV...3,45 3. Isleifur Jónsson, iBV.........3,15 Bjarni Linnet vann á því að fara fyrr yfir úrslitahæðina, eins og Halldór í hástökkinu. Annars var hann öruggasti stökkvarinn að þessu sinni. KRINGLUKAST: 1. Gunnar Sigurðsson, KR, .... 41,09 2. Friðrik Guðmundsson, KR, .... 40,59 3. Vilhjálmur Vilmundarson, KR, 37,82 4. Hjálmar Torfason, HSÞ, .... 37,59 Það vakti óskipta athygli og ánægju, að Gunnar Sigurðsson skyldi verða meist- ari í kringlukasti eftir harða keppni við félaga sinn B'riðrik. Enda mun Gunnar vera með vinsælustu og áhugasömustu frjálsíþróttamönnum höfuðstaðarins. — Er árangur hans persónulegt met og mun hann þó hafa kastað enn lengra á æfing- 400 METRA HLAUP: 1. Reynir Sigurðsson, IR, .......... 50,8 2. Magnús Jónsson, KR, ......... 50,9 3. Sveinn Björnsson, KR, ......... 52,0 4. Páll Halldórsson, KR, ......... 53,5 Reynir hljóp á yztu braut og hafði því verri aðstöðu. Enda munaði minnstu að Magnúsi tækist að hrifsa af honum meist- aratignina ( sjá mynd). Er Magnús 4. Islendingurinn, sem hleypur undir 51 sek. Sveinn Björnsson sýndi þó mestar fram- farir og bætti sitt persónulega met um 1,1 sek. Páll sló af ferðinni síðustu metr- ana. um. 100 m. hlaupiö (úrslit): Finnbjörn, Trau sti og Guömundur Lárusson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.