Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 74

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 74
64 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Reynir Sigurðsson vinnur IfOO m. hlaup- ið á undan Magnúsi Jónssyni. LANGSTÖKK: 1. Halldór Lárusson, UMSK....... 6,71 2. Finnbjörn Þorvaldsson, IR, .... 6,57 3. Magnús Baldvinsson, IR, ..... 6,52 4. Þorbjörn Pétursson, Á, ........ 6,06 Finnbjörn var sérlega óheppinn og ó- viss á plankann, gerði hann aðeins 2 styztu stökkin gild, en hin voru flest um 7 metra. Halldór var hinsvegar ö- uggari á plankann, en náði Þó aldrei verulega góðum stökkum. SLEGGJUKAST: 1. Vilhjálmur Guðmundsson, KR, 42,38 2. Símon Waagfjörð, iBV ......... 42,31 3. Þórður Sigurðsson, KR, ...... 39,46 4. Friðrik Guðmundsson, KR, . . 34,48 Hinn „roskni“ methafi lét engan bil- bug á sér finna og sigraði Islandsmeistar- ann frá 1947, en ekki mátti þó tæp- ara standa. Simon er alltaf öruggur á 40 - 42 metrum og kastar mjög laglega. Hinsvegar er Þórður Sigurðsson vafa- laust mesta efnið, þótt enn skorti hann öryggi og keppnisreynslu. 1500 METRA HLAUP: 1. Óskar Jónsson, lR.......... 4:02,2 2. Pétur Einarsson, IR..........4:13,4 3. Stefán Gunnarsson, ÍBV,..... 4:14,2 4. Eggert Sigurlásson, IBV,..... 4:14,2 Óskar hljóp mjög hratt af stað og vantaði aðeins samkeppni til þess að fara undir 4 mín. Um næstu sætin var hörð keppni. Pétri tókst að halda því, en Stefán og Eggert komu samhliða 4 m. á eftir. Er tími Eggerts nýtt, glæsi- legt drengjamet. 110 METRA GRINDAHLAUP: 1. Sigurður Björnsson, KR..........16,7 2. Finnbjörn Þorvaldsson, lR, .... 16,7 3. Reynir Sigurðsson, lR, .......... 16,8 Sigurður, sem er aðeins 18 ára, var vel á undan alla leiðina, en þó mátti engu muna að Finnbirni tækist að sigra hann á síðustu 10 metrunum. Reynir kom svo fast á eftir þeim. Tíminn er mjög sæmi- legur. Síðari hluti mótsins. 4x100 METRA BOÐHLAUP: 1. K. R. (A-sveit) ................ 43,6 2. Ármann ......................... 44,2 3. I. R............................ 44,4 4. K. R. (B-sveit) ................ 46,7 KR hafði foruztuna frá byrjun, en keppni var hörð um 2. sætið. Með til- liti til veðurs, sem var óhagstætt, má telja tímann mjög góðan. Meistarar KR eru: Ásmundur Bjarnason, Sigurður Björnsson, Magnús Jónsson og Trausti Eyjólfsson. 4x400 METRA BOÐHLAUP: 1. K. R. (A-sveit) ........... 3:27,4 2. I. R..................... 3:30,4 3. K. R. (B-sveit) ........... 3:33,4 4. Ármann .................... 3:43,6 Hér kom það á óvart að báðir KR-ing- arnir, Páll og Ásmundur, skyldu vera á undan Reyni Sigurðssyni, lR með fyrsta sprettinn. Var tími þeirra milli 51 og 52 sek. þrátt fyrir veðrið. Eftir það fór A-sveitin að vinna meira á, en B-sveit- in var furðanlega stutt á eftir iR-sveit- inni og hljóp á 3ja bezta tíma, sem náðzt hefir hérlendis. A-sveit KR skorti aðeins 8/10 úr sek. á Islandsmet IR. Meistarar eru: Páll Halldórsson, Sigurður Björns- son, Sv. Björnsson og Magnús Jónsson. FIMMTARÞRAUT: Stig 1. Finnbjörn Þorvaldsson, lR .... 2957 2. Sveinn Björnsson, KR ........ 2455 3. Gunnar Sigurðsson, KR ....... 2443 4. Pétur Einarsson, IR ......... 2421 Af 9 keppendum luku 7 keppni í öll- um greinum þrautarinnar. Finnbjörn bar af og vantaði aðeins 1 stig til þess að ná Islandsmeti sínu frá 1946. Einstök afrek hans eru þessi: Langst.: 6,90 m. — Spjótk.: 51,04 m. — 200 m. 22,7 sek. — Kringluk.: 28,37 m. og 1500 m. 5:05,8 mín. Veður var ágætt þenna dag og keppnin skemmtileg. TUGÞRÁUT: 1. Sigurður Björnsson, KR....... 5081 2. Páll Jónsson, KR ............ 4765 3. Kári Sólmundarson, Skallagrími 4734 4. Bjarni Linnet, Ármanni ...... 4681 Keppendur voru upphaflega 9, en 3 hættu áður en keppni lauk. Veður var sérlega óhagstætt, kallt og hvasst og háði mjög heildarárangri, þótt vindur- inn hjálpaði stundum dálitið til. Islands- meistarinn frá 1947, Þorsteinn Löve, var svo óheppinn að gera öll 3 lang- stökkin ógild, en Ásmundur Bjarnason, KR, sem var lang stighæstur eftir fyrri daginn, tognaði í grindahlaupinu og varð að hætta. Eftir það var sigur hins korn- unga og fjölhæfa Sigurðar Björnssonar nokkurnveginn öruggur. Er afrek hans nýtt drengjamet. Einstök afrek hans í þrautinni voru þessk 100 m.: 11,5 — langst.: 5,87 m. •— kúla: 9,44 m. — hást.: 1,55 — 400 m.: 54,2 — 110 m. grhl.: 16,7 — kringla: 28,97 — stöng: 2,90 — spjót: 33,14 m. og 1500 m. 5:02,4 mín. 4x1500 METRA BOÐHLAUP: 1. I. R. sveitin ............. 17:30,6 2. Ármanns sveitin ........... 18:09,2 3. K. R. sveitin ............. 18:13,0 Meistarar og methafar ÍR í 1^x1500 m. boðhlaupi: Óskar Jónsson, Pétur Einarsson, Sigurg. Sigurðsson og örn Eiðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.