Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 78

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 78
68 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ „Þór“, Noröurlandsmeistari í knattspyrnu. Fremri röö frá vinstri: Gunnar Öskarsson, Báldur Arngrímsson, Sverrir Georgsson. Aftari röö: Guöjón Einarsson dómari, Jóhann Egilsson, Björn Halldórsson. Árni Ingólfsson, Júlíus B. Magnússon, Hreinn Öskarsson, Guttormur Berg, SigurÖur Samúelsson og Gísli Eyland. K. A., NorÖurlandsmeistarar í handknattleik. Fremri röö frá vinstri: ■— Ragnar Sigtryggsson, Haráldur Sigurösson, Magnús Björnsson, Áki Eiríks- son. Aftari röö: Adam Ingólfsson, Axel Kvaran, Reynir Vilhelmsson, Einar Einarsson og Jóhann Ingimarsson. NORÐURLANDSMEISTARAR Hér birtast myndir af Noröurlandsmeisturunum 191,8. Ársskýrsla F R í (Ágrip) Frjálsíþróttasambandið var stofnað 16. ágúst 1947 og tók þegar i stað til starfa (en ekki um síðustu áramót eins og for- seti og ársskýrsla ISÍ gefa í skyn). Fyrsta stjórn FRl var þannig skipuð: Konráð Gíslason formaður, Jóhann Bern- hard varaformaður, Guðmundur Sigur- jónsson bréfritari, Oliver Steinn gjald- keri og Lárus Halldórsson fundarritari. Fyrsti fundur stjórnarinnar var hald- inn 28. ágúst 1947, en alls voru fundirnir 31 að tölu. Eitt af fyrstu verkefnum FRl var að sjá um 1. landskeppni Islands í frjáls- þróttum, sem fram fór hér í Reykjavík 26. og 27. júní 1948. Hefir FRl nýlega borizt bréf frá norska frjálsíþróttasam- bandinu, þar sem farið er mörgum fögr- um orðum um Islandsförina, ásamt ósk um áframhaldandi samstarf norskra og íslenzkra frjálsíþróttamanna. Þá valdi FRl íslenzku frjálsíþrótta- keppendurna, sem þátt tóku í Olympíu- leikunum, en hafði áður sett lágmarks- skilyrði, sem þeir yrði að ná. Að Olympíuleikunum loknum var 6 af frjálsíþróttakeppendunum boðið að taka þátt í alþjóða frjálsíþróttamótum á Norð- urlöndum. Var sú för farin á vegum FRl, en fararstjóri var Olle Ekberg. Gátu í- þróttamennirnir sér hið bezta orð. Alls hafði FRÍ staðfest 12 ísl. met á starfsárinu, en eftir er að staðfesta mörg met frá þvi í sumar. Samkvæmt tillögum Frjálsíþróttadóm- ararfélags Reykjavikur (FDR) hefir stjórn FRÍ löggilt eftirtalda menn sem landsdómara í frjálsum íþróttum: Jóhann Bernhard, Skúla Guðmundsson, Sigurð S. Ólafsson, Guðmund Sigurjónsson, Ósk- ar Guðmundsson, Harald Matthiasson, Sigurlaug Þorkelsson, Ingólf Steinsson, Brynjólf Ingólfsson, Baldur Möller, Ben. Jakobsson, Þorstein Einarsson, Ólaf Sveinsson, Steindór Björnsson, Þórarinn Magnússon, Konráð Gíslason, Garðar S. Glslason Ingvar Ólafsson og Þórð B. Sig- urðsson. 1 sambandinu eru nú 13 sérráð og hér- aðssambönd og mun það því vera stærsta og fjölmennasta sérsamband á landinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.