Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 81

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 81
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 71 AFMÆLISSUNDMÓT ÁRMANNS fór fram 17. nóv. s.l. í Sundhöll Reykja- víkur. Var höllin öll fánum skreytt í tilefni afmælisins, en hátölurum hafði verið komið fyrir á 4 stöðum. Erlíngur Pálsson, formaður Sundráðs Reykjavíkur setti mótið, en síðan hófst fimleikasýn- ing stúlkna úr Ármanni undir stjórn Guðrúnar Nielsen. Að því loknu fór fram sundsýning með aðstoð nokkurra ljós- kastara. Var gerður góður rómur að báðum sýningnum. Að þessu loknu hófst sjálf sundkeppnin með þessum úrslitum. 100 METRA SKRIÐSUND KARLA: 1. Egill Halldórsson, ÍR, 1:06,6 mín. 2. Ólafur Diðriksson, Á. 1:06,9, 3. Ragnar Gislason, KR, 1:06,9. 4. Ólafur Guðmunds- son, ÍR, 1:08,0, Synt var í 4 riðlum og tími látinn ráða um röð. Egill synti ekki með hinum 3. 50 METRA BAKSUND KVENNA: 1. Kolbrún Ólafsdóttir, Á, 37.7 sek. 2. Gyða Stefánsdóttir, KR, 45,2, 3. Guðlaug Guðjónsdóttir, Á. 51,5 sek. Gamla metið var 9:00,5 mín. sett af Aslaugu Stefánsdóttur Umf. Laugdæla 1946, og synti Þórdís því einnig undir þvi. Tími var einnig tekinn á 400 m. og setti Anna þar nýtt met, 6:56,6 mín., en átti sjálf gamla metið, 7:06,9. Þórdís synti 400 metrana á 7:14,0 mín. 100 METRA BAKSUND KARLA: 1. Guðmundur Ingólfsson, IR, 1:20,4 mín. 2. Rúnar Hjartarson, Á, 1:22,6, 3. Guðjón Þórarinsson, Á, 1:32,6 min. 50 METRA SKRIÐSUND DRENGJA: 1. Guðjón Sigurbjörnsson, Æ, 30,5 sek., 2. Pétur Kristjánsson, Á, 31,9, 3. Kristján Júliusson, Æ, 32,3 sek. 100 METRA BRINGUSUND KARLA: 1. Atli Steinarsson, ÍR, 1:20,0 mín. 2. Sig- urður Helgason, IR, 1:25,5 mín. 3. Georg Franklinsson, Æ, 1:25,6 mín. 4. Guðmund- ur Guðjónsson, ÍR, 1:27,3 mín. 3x50 METRA BOÐSUND KVENNA: 1. Ármann (A-sveit) 1:58,8 mín. (nýtt 500 METRA BRINGUSUND KVENNA: 1. Anna Ólafsdóttir, Á, 8:42,2 mín. (nýtt isl met) 2. Þórdís Árnadóttir, Á, 8:57,6. ísl. met) 2. KR 2:17,3, 3. Ármann (B- sveit) 2:21,1 mín. Gamla metið, 2:01,7, setti Ármann í vor. I sveitinni voru: Anna Ölafsdóttir (baksund), Þórdís Árnadóttir (bringu- sund) og Kolbrún Ólafsdóttir (skrið- sund). Millitímar þeirra voru 41,6; 41,7 og 33,5 sek. í sömu röð og þær syntu. Hafa því bæði Þórdís og Kolbrún synt undir hinum staðfestu metum á viðkom- andi vegalengdum. 100 METRA BRINGUSUND DRENGJA: l.Geir Sigurðsson, Á, 1:28,9 2. Vilhelm Ingólfsson, IR,TL:33,6 3. Guðmundur Guð- jónsson, Æ, 1:35,3 mín. 4x100 M. SKRIÐBOÐSUND KARLA: 1. IR 4:29,5 mín. (nýtt ísl. met), 2. Ár- mann 4:31,0 mín. Gamla metið var 4:31,5 min. sett af Ægi 1940 og syntu Því báðar sveitirn- ar undir því. Methafar lR eru: Ólafur Guðmundsson, Örn Harðarson, Guðm. Ingólfsson og Egill Halldórsson. Þetta boðsund var mjög spennandi og tvísýnt til siðustu stundar. Leikstjóri var Þórsteinn Hjálmarsson sundkennari Ármanns, en Jens Guð- björnsson form. félagsins afhenti verð- launin. Anna Ólafsdóttir Kolbrún Ólafsdóttir Þórdís Árnadóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.