Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 96

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 96
86 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ KRINGLUKAST: 1. Ólafur Guðmundsson, IR ..... 42,80 2. Gunnar Huseby, KR .......... 42,06 3. Bragi Friðriksson, KS ...... 41,83 4. Friðrik Guðmundsson, KR .... 41,65 5. Gunnar Sigurðsson, KR ...... 41,44 6. Örn Clausen, lR ............ 40,48 SPJÓTKAST: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR ........ 65,49 2. Adolf Óskarsson, iBV ....... 59,00 3. Hjálmar Torfason, HSÞ ......56,96 4. Gísli Kristjánsson, IR ..... 51,93 5. Jón Bjarnason, UlA ......... 51,30 6. Magnús Guðjónsson, Á ....... 51,23 SLEGGJUKAST: 1. Símon Waagfjörð, IBV ....... 43,53 2. Vilhjálmur Guðmundsson, KR .. 42,38 3. Þórður B. Sigurðsson, KR .... 41,33 4. Áki Gránz, Selfossi ........ 38,19 5. Karl Jónsson, IBV .......... 37,10 6. Pétur Kristbergsson, FH .... 36,92 FIMMT ARÞRAUT: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, IR .... 2957 2. Sveinn Björnsson, KR ....... 2455 3. Gunnar Sigurðsson, KR ...... 2443 4. Pétur Einarsson, IR ........ 2421 5. Ingi Þorsteinsson, KR ...... 2324 6. Örn Eiðsson, lR ............ 2295 TUGÞRAUT: 1. Örn Clausen, lR ............. 6444 2. Sigurður Björnsson, KR ...... 5081 3. Páll Jónsson, KR ............ 4765 4. Kári Sólmundarson, Skallagr. .. 4734 5. Bjarni Linnet, Á ............ 4681 6. Isleifur Jónsson, IBV ....... 4639 4x100 METRA BOÐHLAUP: 1. Landssveit .................. 42,1 2. 1. R. (A-sveit) .............. 42,9 3. K. R. (A-sveit) .............. 43,6 4. Ármann ....................... 44,2 5. Ármann (drengjasveit) ........ 46,1 6. K. R. (drengjasveit) ......... 46,2 1000 M. BOÐHLAUP: (100, 200, 300, 400) 1. Landssveit ................. 1:58,6 2. IR (A-sveit) ............... 2:01,3 3. K. R. (A-sveit) ............ 2:03,7 4. K. R. (B-sveit) ............ 2:05,2 5. Ármann (A-sveit) ........... 2:06,1 6. K. R. (drengjasveit) ....... 2:09,8 4x400 M. BOÐHLAUP: 1. K. R. (A-sveit) ............. 3:27,4 2. I. R........................ 3:30,4 3. K. R. (B-sveit) ............ 3:33,4 4. Ármann...................... 3:43,6 5. K. A. (A-sveit) ............ 3:49,6 6. Þór (Akureyri) ............. 3:58,2 4x1500 METRA BOÐHLAUP: 1. I. R....................... 17:30,6 2. Ármann .................... 18:09,2 3. K. R........................18:13,0 REYKJAVÍKURBOÐHLAUPIÐ. 10. Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykjavík, fór loks fram 7. október s.l. eftir að þvi hafði verið frestað allt sumarið frá því í vor. Því miður var hlaupið svo illa auglýst að aðeins 2 sveitir mættu til leiks. Vann iR-sveitin á 18:15,6 mín, en Ármann var 18:41,2. •—■ Hefir þátttaka aldrei verið svona lítil í þessu hlaupi. IR hlaut nú Alþýðublaðs- bikarinn í 2. sinn í röð. ÍÞRÓTTALANDSMÓT 1949 Stjórn Iþróttasambands Islands hefir ákveðið þessi landsmót fyrri hluta ársins 1949. Handknattleiksmeistararmót Islands (inni) fyrir karla, frá 22. október 1948 til 17. febrúar 1949. Handknattleiksmeistaramót Islands (inni) fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna. En fyrir 1. 2. og 3. fl. karla, frá 15. til 31. marz 1949 Handknattleiksmeistaramót Islands (utanhúss) fyrir karla, frá 15. apríl til 1. júní 1949. Handknattleiksráði Reykjavíkur hefir verið falið að sjá um þessi handknatt- leiksmót. Skautamót Islands 30. janúar 19Jf9. Skautafélagi Reykjavíkur hefir verið falið að sjá um mótið. Meistarakeppni Islands t flokkaglímu 25. marz 191^9. (3 þyngdarflokkar). Islandsglíman 1949 20. maí. Glímumótin fara fram í Reykjavik. Glímuráði Reykjavíkur falið að sjá um mótin. Hnefaleikamót Islands 1949, 1. apríl. Hnefaleikaráði Reykjavikur falið að sjá um mótið. Skíöamót Islands frá 14. til 18. apríl. Skíðasamb. Islands ráðstafar mótinu. Sundmeistaramót Islands 1949, frá 4. til 6. maí. Sundknattleiksmót Islands 1949, frá 4. til 19. maí. Sundráði Reykjavíkur falið að sjá um mótin. FRJÁLSlÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS hefir ákveðið að Meistaramótið 1949 fari fram sem hér segir: 6. - 7. ágúst: Tugþraut, 4x1500 m. boS- hlaup og 10.000 m. hlaup. 18. - 22. ágúst: Aðalhluti Meistaramóts- ins og Drengjameistaramótiö. 25. sept: Fimmtarþraut og 5000 m. Víða- vangshlaup. Mótið mun fara fram í Reykjavík. LEIÐRÉTTING. Hnakkatak meö sniðglímu á að standa undir myndinni efst til vinstri á bls. 32. Leiðréttist það hér með.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.