Íþróttablaðið - 01.12.1948, Side 98

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Side 98
88 IÞRÓTTABLAÐIÐ Ur ýmium áttum 100 METRA SKRIÐSUND: 1. Kolbrún Ólafsdóttir, Á...... 1:15,3 2. Anný Ástráðsdóttir, Á ...... 1:19,4 50 METRA BAKSUND: 1. Kolbrún Ólafsdóttir, Á ....... 37,2 2. Anna Ólafsdóttir, Á........... 42,6 3. Gyða Stefánsdóttir, KR ....... 45,2 4. Guðlaug Guðjónsdóttir, Á ..... 51,5 100 METRA BAKSUND: 1. Kolbrún Ölafsdóttir, Á...... 1:22,0 2. Anna Ólafsdóttir, Á ........ 1:32,5 3. Anný Ástráðsdóttir, Á ...... 1:45,9 4. Guðrún Jónmundsdóttir, KR . . 1:55,8 50 METRA BRINGUSUND: 1. Anna Ólafsdóttir, Á .......... 42,0 1. Þórdís Árnadóttir, Á.......... 42,0 3. Lilja Auðunsdóttir, Æ ........ 43,8 4. Gyða Stefánsdóttir, KR ....... 45,9 5. Guðrún Jónmundsdóttir, KR .... 46.8 6. Erla Long, Á ................. 47,3 100 METRA BRINGUSUND: 1. Þórdís Árnadóttir, Á........ 1:29,4 2. Anna Ólafsdóttir, Á ........ 1:29,6 3. Gyða Stefánsdóttir, KR ..... 1:36,0 4. Lilja Auðunsdóttir, Æ ...... 1:38,5 5. Áslaug Stefánsd., Umf. Laugd. 1:39,4 6. Sigrún Þorgilsd. Umf. Reykd. 1:44,9 200 METRA BRINGUSUND: 1. Anna Ólafsdóttir, Á ........ 3:08,2 2. Þórdís Árnadóttir, Á ....... 3:08,7 3. Gyða Stefánsdóttir, KR ..... 3:25,8 4. Lilja Auðunsdóttir, Æ ...... 3:30,4 400 METRA BRINGUSUND: 1. Anna Ólafsdóttir, Á ........ 6:56,6 2. Þórdís Árnadóttir, Á........ 7:14,0 500 METRA BRINGUSUND: 1. Anna Ólafsdóttir, Á ........ 8:42,2 2. Þórdís Árnadóttir, Á ....... 8:57,6 3. Greta Jóhannesd. Umf. Ölfus. 9:35,0 3x50 METRA BOÐSUND KVENNA: 1. Ármann (A-sveit) ......... 1:58,8 2. Árihann (B-sveit) ......... 2:17,1 3. K. R....................... 2:17,8 3x100 METRA BOÐSUND KVENNA: 1. Landssveit (Ármann) ........ 4:20,4 FORMAÐUR ALLRA OLYMPlUFULLTRÚANNA. Eins og flestum er kunnugt var Björn Björnsson stórkaupm., fulltrúi ísl. Olym- píunefndarinnar í London. Höfðu þátt- tökuþjóðirnar sinn sérstaka fulltrúa í London, er annaðist ýms störf fyrir við- komandi þjóð og var nokkurskonar milli- göngumaður milli hennar og brezku Ol- ympíunefndarinnar. Skömmu áður en leikararnir hófust kusu þessir fulltrúar sér formann og varð Björn, fulltrúi Is- lands, fyrir valinu. Var íslandi og Birni þar með sýnd mikil viðurkenning. En Björn Björnsson hefir jafnan greitt götu ísl. íþróttamanna sem til Englands hafa komið og jafnframt stuðlað að sam- skiptum ísl. og erlendra íþróttamanna. Aðstoðarmaður Björns var Einar Páls- son (Isólfssonar) og reyndist hann hin mesta hjálparhella fyrir íslenzku þátt- takendurna. ÓLAFUR SVEINSSON HEIÐRAÐUR. Þann 1. nóvember síðastliðinn var Ólafi Sveinssyni vélsetjara veitt gull- merki Iþróttasambandsins fyrir ágæta starfsemi í þágu íþróttamálanna. iÞRÓTTASlÐA ÞJÓÐVILJANS 10 ÁRA. 20. nóv. s. 1. varð íþróttasíða Þjóð- viljans 10 ára gömul og þótt það sé ekki hár aldur út af fyrir sig mun það einsdæmi að regluleg íþróttasíða hafi lifað svo lengi. Fyrstu árin kom hún yfirleitt vikulega, en upp á síðkastið hefir hún komið tvisvar í viku. Frímann Helgason hefir verið ritstjóri síðunnar frá upphafi og farizt það vel úr hendi. Hefir hann jafnan haft vakandi auga fyrir því, sem er að ske hverju sinni á íþróttasviðinu erlendis sem hérlendis og tekið afstöðu til þess. Og þótt deila megi um skoðanir Frímanns í sumum málum, dylst manni ekki það sem vel er gert. TVÆR STÚLKUR SETJA 22 SUNDMET Á EINU ÁRI. Á innanfélags sundmóti Ármanns 19. nóv., s.I. setti Kolbrún Ólafsdóttir 3 met, í 200, 300 og 400 m. skriðsundi, og Anna Ólafsd. 2 met, í 200 og 400 m. baks. Hafði þá Kolbrún sett alls 12 met á ár- inu, en Anna 10 og því báðar unnið sér rétt til gullafreksmerkis ISl, sem aðeins 2 karlmenn hafa hlotið til þessa, þeir Jónas Halldórsson fyrir sund og Finn- björn Þorvaldsson fyrir frjálsíþróttir. Þær Kolbrún og Anna eru kornungar, aðeins 15 ára, og því frammúrskarandi efnilegar . IÞRÓTTAMÓT ÚTI Á LANDI. Eins og lesendur munu sjá hafa flest- ar innlendar fréttir frá s.l. sumri orðið að bíða til þessa blaðs, vegna þess hve Olympíuleikarnir hafa tekið mikið af rúmi blaðsins undanfarið. Og þar sem þetta síðasta blað árgangsins er þegar orðið óeðlilega stórt, verðá lesendur enn að bíða til næsta blaðs eftir frásögn af hinum ýmsu íþróttamótum úti á landi. En þar hefir íþróttalífið sjaldan verið fjölskrúðugra en s 1. sumar, sem bezt má sjá af hinni myndarlegu þátttöku utan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.