Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 99

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 99
IÞRÓTTABLAÐIÐ 89 bæjarmanna í landsmótunum í Reykja- vík. Vil ég í því sambandi þakka þær mörgu og ítarlegu skýrslur, sem mér hafa borizt utan af landi og munu að öllu forfallalausu birtast í næstu Árbók íþróttamanna eins og að undanförnu. PRÉTTIR FRÁ í. S. í. Danska fimleikasambandið (DGF) hef- ir boðið ISl að senda fimleikaflokk (karla eða kvenna) 10 — 12 manna, á- samt fararstjóra á fimleikamót, sem sam- bandið heldur. Fimleikamótið á að fara fram I Kaup- mannahöfn dagana 14. — 18. apríl n. k. og er haldið í tilefni af 50 ára afmæli DFG. Þau sambandsfélög, sem .óska að taka þátt í þessu afmælismóti verða að gefa sig fram, sem allra fyrst. Norræna sundmótið 1949. ÍSl hefir bor- ist bréf frá Norræna Sundsambandinu um að Norræna sundmótið verði háð í Helsingfors dagana 14. og 15. ágúst n. k. Er það nú i athugun hvort hægt verði að senda keppendur á mótið. Laganefnd ISÍ. Samkvæmt ákvörðun síðasta ársþings ISl hefir stjórn sam- bandsins skipað sjö manna milliþinga- nefnd til athugunuar á lögum sambands- ins. Nefndin er skipuð þessum mönnum: Þorgils Guðmundsson formaður, Jón Sigurðsson, Einar B. Pálsson, Helgi H. Eiriksson, Jóhann Bernhard, Þorgeir Sveinbjarnarson og Þorsteinn Einarsson. Skrifstofa ÍSl á Amtmannsstíg 1 í Reykjavík, er opin daglega á milli kl. 10 —42 f. h. og frá kl. 1 -—-4 síðdegis. Forseti ISl er til viðtals frá kl. 1 •— 2, og oftar eftir samkomulagi. Sími 4955. LEIÐRÉTTING. I greininni um Olympíuleikana i síð- asta blaði stendur, að timi Bandarikja- manna í 4x100 m. boðhlaupi hafi ver- ið 40,3 sek. og var það samkvæmt einu opinberu tilkynningunni, sem um það var gefin -á leikunum. Siðan hefir komið í ljós, að tíminn á að vera 7/0,6 sek. og leið- réttist það hérmeð. — Þá mun það hafa verið Rocca, en ekki Missoni, Italíu, sem tognaði í úrslitum 4x400 m. boðhlaupsins, en alls hafa verið gefnar út 3 útgáfur af niðurröðun Itala í þessu boðhlaupi. Jón Kaldal Ólafur Sveinsson Jens Guðbjörnsson Einar B. Pálsson Kristján L. Gestsson Erlíngur Pálsson FRÁ RITSTJÓRANUM. Af ástæðum, sem nefndar eru á öðrum stað hér í blaðinu tók ég þann kost að koma öllu tilbúnu efni í þetta síðasta hefti árgangsins. Hefir það því orðið ó- eðlilega stórt að þessu sinni og því nær helmingi stærra en síðasta blað, sem þó var það stærsta, sem þá hafði komið út. Alls er blaðið 92 lesmálssíður með 148 myndum, en síðasta blað var 50 lesmáls- síður með 78 myndum. Er þessi 12. ár- gangur þá orðinn samtals 236 lesmálssíð- ur með 366 myndum og því 44 bls. lengri en lofað var um síðustu áramót. Til sam- anburðar skal þess getið að 11. árg. var 148 lesmálssíður (með 191 mynd) og þó sá stærsti til þess tíma. Auk þess hefir blaðið verið sett með smærra letri s.l. 2 ár, svo raunveruleg stækkun er enn meiri en fram kemur í þessum tölum. YFIRLÝSING sú, sem hér hafði verið ætlað rúm, varð af sérstökum ástæðum svo síðbúin, að ókleift reyndist að birta hana í þessu blaði. TILKYNNING ÞEIR, sem hefðu hug á að taka að sér ritstjórn íþróttáblaðsins, gjöri svo vel að senda stjórn íþrótta- blaðsins h.f., pósthólf 546, Rvík, tilboð sín um laun. Tilboð skulu send fyrir 15. marz næstkom. og er þess óskað að fram sé tekið, hvort umsækjandi vill taka að sér auglýsingasöfnun, innheimtu og afgreiðslu blaðsins. Stjórn Iþróttablaðsins h.f. OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS 1948 Mynd af formanninum, Hallgr. Fr. Hallgrimssyni, kom í síöasta tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.