Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 55
Nú hefur verið farið yfir þau högg sem kallast forhandarhögg. Snúum við okkur þá að bak- handarhöggum. Bakhandarhögg eru vinsæl enda skemmtileg viðureignar. Varast ber þó að nota bakhönd í óhófi og oft er hægt að koma við forhandarhöggi þegar bakhönd er tekin. Þett aá að vísu frekar við um bakhönd uppi. Þótt varað sé við bakhönd í óhófi, er nauðsynlegt að hafa hana tiltæka. því leikendur kom- ast auðvitað oft ekki hjá því að taka hana. Lítum þá nánar á aðferðina við að slá bakhönd fyrst niður. Hugsaðu þér að mótherji þinn hafi slegið háan, langan knött í bakhandarhorn þitt. Þú flytur þig, eins og rætt er um í hreyf- ingu, til bakhandar endalínu. Gleymdu ekki taktinum í fóta- burðinum. Ef flutningurinn hefur tekist vel ætti knötturinn að falla út af hægri mjöðm og vera í arm- lengdarfjarlægð. Verið ekki of nærri knettinum. Haldið spaða- hausnum upp og handleggnum bognum niður. Höggið hefst á því að líkams- þunginn er fluttur frá vinstri til hægri fótar á móti knettinum. Um leið og þungaflutningur lík- amans hefst réttist handleggur- inn út og olnboginn réttir úr sér. Knötturinn er sleginn á móts við hægri mjöðm. Handleggurinn ræður því í hvaða hæð knöttur- inn er sleginn. Vinstra handlegg er haldið létt og afslöppuðum að líkamanum. Til þess að gefa högginu mýkt eru hnén aðeins bogin. Á því augnabliki sem knöttur- inn er sleginn með útréttum handlegg réttist úr úlnliðnum og gefur það knettinum aukinn hraða í högginu. Sporthúyd Hafnarstræti 94, sími 96—24350 Akureyri. LOKSINS KNEISSL-skíði í úrvaN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.