Orð og tunga - 2020, Síða 20

Orð og tunga - 2020, Síða 20
8 Orð og tunga damo og fl. 2012, sjá einnig Biber 2004, Biber og Finegan 1989). Á stigbundnum þekkingarskala (e. epistemic status) Heritage (2012) um það hvernig mælandi getur látið vitneskju sína eða þekkingu í ljós frá því að vita lítið eða ekkert, sem táknað er K­ (K stendur fyrir enska orðið knowledge), yfir í það að vera fullviss, táknað K+, lægi mælandi þá með notkun slíkra agna ekki fjarri K+ en þó ekki yst á ásnum. 4 Hlutverk og málaðgerðarleg staða agnarinnar hvað Eins og fram kom í 2. kafla voru 25 dæmi í gagnasafninu um ögn­ ina hvað á undan liðum sem innihalda orð fyrir tíma, magn eða heiti. Í yfirgnæfandi fjölda dæmanna stendur hvað fyrir framan lið sem inni heldur tölur eða önnur sértæk orð yfir tíma eða magn, eða 20 alls. Mun færri dæmi, eða aðeins fimm, voru um að liðurinn inni­ héldi staðarheiti (tvö dæmi) eða önnur orð sem túlka má sem sér­ tækt heiti í víðri merkingu. Um var að ræða tvö samnöfn í sértækri merk ingu (nýrnasteinn, lega (um tiltekna hjólalegu í bifreið) og þjóð­ ernislýsingarorðið íslenskur. Staða hvað er í flestum dæmanna næst liðnum, sbr. (2) (hvað tuttuguogeinstommu skjá), en þó kemur fyrir að hún standi á undan lið þeim sem töluliðurinn eða heitið er hluti af, eins og sjá má í (1) (hvað fyrir tveimur árum). Fyrst verður gerð grein fyrir hlutverki agnarinnar hvað á undan sér­ tæku heiti í 4.1 og síðan á undan tíma­ og magnliðum í 4.2. Þá verður stöðu agnarinnar hvað sem lagfæringu gerð skil í 4.3. Niðurstöður kaflans verða svo dregnar saman í 4.4. 4.1  hvað á undan sértæku heiti Í eftirfarandi dæmi eru hjónin A og B að segja vinahjónum sínum, C og D, frá skrautlegum fjölskyldumeðlimum A (Sigga) og ýmsum uppá komum tengdum þeim eins og þessari hér: (3) Dópbæli: ÍSTAL (06­220­02) 01 B: =þetta er alveg glæponarnir í fjölskyldunni hans Sigga svo er 02 annar sem að Gísli 03 A: já 04 B: Siggi fór með honum í eitthvað dópbæli sko 05 A: já [heyrðu hvað heitir það ] tunga_22.indb 8 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.