Orð og tunga - 2020, Síða 26

Orð og tunga - 2020, Síða 26
14 Orð og tunga þ.e. töluorði eða nafnorði sem táknar tiltekinn tíma. Í þeim tilvikum hefur ögnin hlutverk sem varnagli því með henni lætur mælandi í ljós fyrirvara um að rétt sé með farið. Hann tiltekur ákveðna tölu, dag eða magn sem hann telur einna sennilegast en þó ekki alveg óyggjandi og setur því jafnframt fyrirvara á sannleiksgildið með því að skjóta inn ögninni hvað og heldur með því þeim möguleika opnum að hann kunni að hafa rangt fyrir sér (sjá kafla 4.2). Orðið hvað í þessari stöðu er þá eins konar merki um að minni háttar ósamræmi kunni að vera milli hins sagða og raunveruleikans: varnagli um að rétt sé far ið með, sbr. greiningu Siegels (2002) sem vísað var til í 3. kafla. Í slík um til­ vikum má stundum sjá á viðbrögðum viðmælenda sem hafa sama þekk ingargrunn, þ.e. þekkingu á því málefni sem rætt er um, að ögnin hvað hefur enn fremur það hlutverk að kalla óbeint eftir stuðningi eða staðfestingu viðmælenda á því sem mælandi telur sennilegt. Agn ir af þessu tagi má því líta á sem merki um veika þekkingarlega af stöðu (e. epistemic stance) en með því er átt við hversu fullviss eða sann færður mælandi er um inntak eða sannleiksgildi orða sinna (Chin damo og fl. 2012, sjá einnig Biber 2004, Biber og Finegan 1989), sbr. umræðu í 3. kafla. Notkun á ögninni hvað í þessari stöðu og hlutverkum fellur undir aðgerðina lagfæringu og skv. hinni þriggja liðuðu sundurgreiningu þess ferlis er ögnin sjálf merkið sem mælandinn lætur í ljós til að gefa til kynna vanda sem upp hefur komið í því sem hann sagt vildi hafa, þ.e. merki um leit að orði eða varnagli um sannleiksgildi. 5 Lokaorð Hér hefur verið fjallað um orðmyndina hvað sem skjóta má inn í lotur einkanlega á undan tíma­ og magnliðum en einnig á undan staðar­ heitum og orðum sem túlka má sem sértækt heiti. Leitt var líkum að því að hvað hafi hér stöðu orðræðuagnar sem hafi það meginhlutverk að setja fyrirvara á þær tímasetningar, tölu eða magn sem mælandi nefnir, nákvæmni sem gæti skeikað einhverju. Ögnin hvað er því eins konar varnagli um sannleiksgildi yrðingarinnar: það kunni að vera eitthvert ósamræmi á milli hins sagða og þess sem er í raun. Einnig má stundum sjá á viðbrögðum viðmælenda í þeim tilvikum þegar um sameiginlegan þekkingargrunn er að ræða að ögnina má einnig túlka sem boð til viðmælanda um staðfestingu á sannleiksgildi upplýsinganna. Í öðrum tilvikum, á undan heitum, er hins vegar frem­ tunga_22.indb 14 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.