Orð og tunga - 2020, Side 58

Orð og tunga - 2020, Side 58
46 Orð og tunga Fræðimenn greinir á um merkingu like/lician í sögulegu til liti og Fischer og van der Leek (1983:352) gera til dæmis ráð fyrir að merk­ ingin hafi frá fornu fari verið breytileg. Undir þetta taka Þór hall ur Eyþórsson og Jóhanna Barðdal (2005:832–833) í umfjöllun sinni um sam svar andi sögn, galeikan, í gotnesku og hliðstæður hennar í forn­ germönsku málunum yfirleitt: merking sagnarinnar hafi ýmist verið ‘gera til geðs’ (‘please’) eða ‘líka’ (‘like’). Þar sem um skyld tungu­ mál er að ræða ættu frá því sjónarmiði því að geta fundist dæmi um ótvíræð andlög og ótvíræð frumlög með sögninni líka í forníslensku í samræmi við þessi merkingarlegu tilbrigði í ensku og gotnesku. Í þýsku og hollensku koma á elsta skeiði einnig fyrir sagnir af sömu rót, þ.e. í fornháþýsku lîhhên (lîchên) og í fornhollensku līkon (liken, seinna lijken) sem sagðar eru hafa merkt það sama og síðar gefallen í þýsku og behagen/bevallen í hollensku (sjá Willems og Pottel­ berge 1998:333–334 um þýsku, GTB: lijken um hollensku). Það eru síðan þessar sagnir sem leysa sagnir rótskyldar líka jafnt og þétt af hólmi en ekki er ljóst hvort þær hafi uppfyllt þau skilyrði að teljast til skiptisagna í þessum málum. 2.2 Vísbendingar um aðra rökliðagerð með líka í fornu máli Ýmiss konar orðaraðarpróf virka vel til að greina frumlag í nútíma­ máli. Eins og lesandinn man vafalaust eftir var orðaröð einmitt notuð í upphafi greinarinnar til þess að sýna muninn á sögninni henta, sem er samhverf eða skiptisögn, og líka, sem er ósamhverf, a.m.k. í nútímaíslensku. Við skulum rifja upp dæmaparið þar sem þessi munur kemur skýrt fram: (14) a. Hentar þér(þgf.) þetta(nf.) / þetta(nf.) þér(þgf.)? b. Líkar þér(þgf.) þetta(nf.) / *þetta(nf.) þér(þgf.)? Í nútímamáli fer frumlag iðulega strax á eftir persónubeygðri sögn í viðsnúinni orðaröð líkt og í já/nei­spurningunum í (14). Þar af leiðandi er hægt að nota orðaröðina sem röksemd fyrir því að henta og líka séu ólíks eðlis í nútímaíslensku: þágufallsliðurinn þér eða nefni falls­ liðurinn þetta í (14a) getur verið frumlag með henta, en ótækt er að nefnifallsliðurinn fari á undan þágufallsliðnum með líka í (14b). Ef sama prófi er beitt á forníslensku, eins og Jóhanna Barðdal (2001) hefur gert, má leiða getum að því að rökliðagerð líka í fornu máli hafi tunga_22.indb 46 22.06.2020 14:03:51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.