Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 61

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 61
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 49 Snúum okkur nú aftur að líka. Í dæmi (16) hér á undan voru rök lið­ irnir fornöfn en einnig koma hins vegar dæmi til álita þar sem nefni­ fallsliðurinn fer á undan þágufallinu þótt hvorugur rökliðurinn sem fer á eftir persónubeygðu sögninni sé fornafn, sbr. (19): (19) Hvenær likadi Abraham gudi ... (Silv 263.17 [ísl. hdr., ca 1425–1445]) Samkvæmt athugunum Jóhannesar Gísla Jónssonar (2018:143–144) flyst andlag yfirleitt aldrei fram fyrir frumlag með andlagsstökki nema það sé fornafn eða a.m.k. léttur liður. Til þess að greina líka í (19) sem eitthvað annað en skiptisögn þyrfti því annaðhvort slík færsla á nefni falls liðnum að hafa orðið eða þágufallsliðurinn að hafa flust til hægri. Færsla til hægri á (formlega) óákveðnum liðum á borð við guð er einmitt ein slíkra hægrifærslna sem Jóhannes Gísli (2018:146) nefnir. Það þýðir því að vafasamt væri að byggja greiningu á því. Helgi Bernódusson (1982:202) bendir svo á annað dæmi með líka úr fornu máli í Íslenskri hómilíubók þar sem þágufallsliðurinn guði virðist vera andlagið (þá væri nefnifallsliðurinn maðurinn frumlagið; hliðstæðan texta er ekki að finna í Norskri hómilíubók): (20) En maþr eN má a engalund líca guþe nema fyr trv (ÍslHóm 98r13 [ísl. hdr., ca 1200]) Í (20) er hvorugur rökliðanna fornafn en aftur á móti fellur dæmið utan alhæfingar Jóhannesar Gísla vegna þess að hún tók einungis til dæma þar sem persónubeygð sögn fer á undan frumlagi og andlagi. Í þessu dæmi fer nefnifallsliðurinn á undan persónubeygðu sögninni en það er ekki þar með sagt að hann sé í frumlagssæti; liðurinn gæti allt eins verið kjarnafærður. Staða þágufallsliðarins virðist aftur á móti ekki passa vel við að hann sé frumlagið ef dæmið er borið saman við nútímamál en liðurinn gæti þó hafa flust til hægri (sbr. hér að ofan). Í sambærilegum dæmum í nútímamáli með hjálparsögn þar sem and­ lag er kjarnafært verður ákveðið frumlag að færast framar í setning­ unni, a.m.k. fram fyrir aðalsögn eins og við munum nú sjá. Í (3b) fyrir ofan sýndum við tilbúna dæmið Þessa bók las hún þar sem við sögðum að hún væri frumlagið — orðaröð í því dæmi veitir þó ekki upplýs­ ing ar um hvor rökliðurinn er frumlagið. Sé hjálparsögninni mega hins vegar bætt við sést hvar frumlagið getur og getur ekki staðið. (21) a. Þessa bók(andl.) má hún(frl.) lesa. b. *Þessa bók má lesa hún. tunga_22.indb 49 22.06.2020 14:03:51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.