Orð og tunga - 2020, Síða 71

Orð og tunga - 2020, Síða 71
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 59 færst fram hjá hinum með frumlagsfærslu. Hríslumyndin í (32b) end­ ur spegl ar þá að sagnir eins og líka eru ósamhverfar: eingöngu þágu­ falls liðurinn getur færst í frumlagssætið. Hins vegar er eðli samhverfra sagna þannig að hvor liðurinn sem er, þágufallið eða nefnifallið, getur færst í frumlagssæti. Þess vegna kann að koma á óvart að Wood og Halldór Ármann geri ráð fyrir að samhverfar sagnir hafi alltaf setningagerðina í (32a), óháð því hvor liðurinn færist. Án þess að fara náið út í greiningu þeirra er rétt að greina frá kjarnanum í henni í örfáum orðum: Í formgerðinni í (32a) færist rótin upp í s2­hausinn og saman myndar þetta samsettan haus. Samsetti hausinn færist svo áfram upp í s1 (og myndar þá enn stærri haus, samsettan úr rótinni, s2 og s1). Við þetta stækkar svonefndur fasi og það veitir nefnifallsliðnum möguleika á því að færast fram fyrir þágufallsliðinn; við þessar færslur og stækkun fasans verða rök lið irnir jafnfjarlægir hinum samsetta fasahaus.17 Í formgerðinni í (32b) er rótin aftur á móti þegar hengd við s1, fyrir ofan s2L, og þá færist s2­hausinn ekki; það hefur í för með sér að fasinn stækkar ekki og þá getur nefnifallsliðurinn ekki færst út úr honum fram fyrir þágufallsliðinn. Wood og Halldór Ármann (2014) halda því fram að þessar tvær form gerðir eigi að framkalla mismunandi merkingu. Með því að sam eina rót ina nefnifallsandlaginu (þemanu) eins og gert er neðst á hríslu mynd inni í (32a) á hún að kveða nánar á um eiginleika þess. Það að rótin sameinist sögninni beint í (32b) á hins vegar að verða til þess að hún kveði nánar á um t.d. það ástand eða þá skynjun sem í sögn inni felst. Mögulegt er að breytingin á líka frá fornu máli til nú­ tímamáls sé á þá leið að líka hafi áður haft formgerðina í (32a) en hafi nú formgerðina í (32b). Það er þó síður en svo augljóst að setn inga­ gerðin í (32a) framkalli merkinguna sem líka gat haft í fornu máli.18 Wood og Halldór Ármann (2014:287) benda t.a.m. á að sögnin hugnast hafi svipaða merkingu og líka en sé engu að síður samhverf; það sé óvænt miðað við greiningu þeirra. Engu að síður kann að vera að formgerð samhverfra sagna, sjá 17 Fasar eru eins konar þrep eða stig í afleiðslu setningar. Um fasa í íslensku sam­ hengi má nánar lesa hjá Antoni Karli Ingasyni, Einari Frey Sigurðssyni og Wood (2016:31–34). 18 Formgerðirnar tvær eiga einnig að skýra hvers vegna svo oft er hægt að sleppa þágu fallsliðnum með skiptisögnum, sbr. Þetta hentar og Þetta nægir (Wood og Halldór Ármann Sigurðsson 2014). Við fjöllum ekki um það hér; sjá einnig mót­ bárur Jóhönnu Barðdal, Þórhalls Eyþórssonar og Dewey (2014). tunga_22.indb 59 22.06.2020 14:03:51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.