Orð og tunga - 2020, Side 83

Orð og tunga - 2020, Side 83
Matteo Tarsi: Samspil tökuorða og innlendra orða 71 (1884:xlviii–lxii) komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að Wormsbók og 748 væru sammæðra, en ekki 757 a; 757 b er hins vegar samkvæmt báðum fræðimönnunum beint afrit af W (Björn M. Ólsen 1884:liv, Wills 2001:52). 3 Um tökuorð og innlend orð Í þessari rannsókn er gerður skýr munur á tökuorðum annars vegar og innlendum orðum hins vegar (sjá svipaðar rannsóknir í Betz 1959, Halldóri Halldórssyni 1964, Gusmani 1981 og nánar um greininguna í Tarsi væntanl.). Heitið tökuorð á hér við orð sem fengin eru úr annarri tungu og eru, að því er virðist, virkur hluti af orðaforðanum, sama hvort þau eru aðlöguð eða ekki.4 Í fræðilegri umræðu á Norður­ löndunum hefur síðan á tíunda áratug verið hefð fyrir því að nota skandinavíska heitið importord (Jarvad 2007:10, sjá einnig m.a. Ástu Svavarsdóttur 2003 og Ara Pál Kristinsson 2004) sem samsvarar íslenska orðinu aðkomuorð. Undir þeirri skilgreiningu bæri að kalla tökuorð einvörðungu þau orð sem fengin eru úr öðru máli en hafa aðlagast hljóð­ og beygingarkerfi viðtökumálsins (Guðrún Kvaran 2005:343–344). Inn í þessa rannsókn eru engu að síður tekin erlend orð sem eru, ef tekið er mið af notkun í textanum, ekki virkur hluti af orðaforðanum, en þau skiptast samt á við innlend orð. Slík orð eru tvenns konar: styttingar (t.d. á nomina sacra eins og Dominus eða Christus) og augnablikstökuorð (e. nonce borrowing), þ.e. orð lærðs uppruna sem ekki koma fyrir sem sjálfstæð orð í textanum heldur eru þau pöruð saman með samsvarandi innlendu samheiti, og eru þau undantekningarlaust erfðaorð (t.d. aurum – gull). Það að skilgreina þessi orð sem augnablikstökuorð fellur vel að efninu en erfitt er að segja með vissu eitthvað til um færni í erlendum málum stakra (oftast óþekktra) skrifara eða textahöfunda að fornu. Skilgreining mín bygg­ ist sem sagt á því textasamhengi þar sem þessi orð koma fyrir, og þar með notkun þeirra í textum, frekar en á aðlögunarþáttum, tíðni þeirra í textum, tungumálakunnáttu höfundar eða viðhorfum hans til tökuorða. Tökuorðin geta ýmist verið tekin inn í málið af nauðsyn, og þá kölluð nauðsynjatökuorð (e. necessity borrowing) eða vegna virð­ ing ar, þ.e. virðingartökuorð (e. prestige borrowing) (sbr. Durkin 4 Sjá Ástu Svavarsdóttur og Veturliða Óskarsson (2009) um tökuorð og erlend áhrif í íslensku. tunga_22.indb 71 22.06.2020 14:03:52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.