Orð og tunga - 2020, Page 90
78 Orð og tunga
Samheitapör og
staðsetningar í
handriti
Birtingarmynd í
handritum
Athugasemdir um
frumheimildir
fígúra (401, 451,
8269, 84113) – mynd/
vǫxtr (451)
Skýringarinnskot
í öllum handritum
sem varðveita
staðsetningarnar.
Auk merkingar ‘form stafs’
(bls. 401, 451), gat fígúra
merkt einnig ‘retórísk
fígúra, stílbragð’ (bls. 8269,
84113). Priscianus, Donatus
og einnig PseudoRemigius
nota einungis orðið figura.
Físl. vǫxtr er einnig að finna
í Fyrstu málfræðiritgerðinni
þar sem orðið þýðir ‘form
stafs sem samansetning sinna
hluta’ en í merkingunni ‘form
stafs (sem heild)’ er notað
orðið líkneski (sbr. Hrein
Benediktsson 1972:64–66).
lexis (916) – rǿða
(916)
Skýringarinnskot í
W og 748.
PseudoRemigius tilfærir lat
neska þýðingu á gríska orð
inu, þ.e. dictio ‘yrðing, segð’.
nótera (5510, 14) –
merkja (557, 10)
Orð þessi skiptast
á í texta ÞMR (bls.
5510 og 557) í W, 757 b
og 748. Þar að auki
eru orðin tvö notuð
á sambærilegum
stað (bls. 5510)
í mismunandi
handritum þar sem
757 a hefur merkja
en hin handritin
sem varðveita orð
myndina hafa nótera.
nóti (547) – merking
(547)
Samheitatvenna.
Orðunum fylgir
eignarfallsandlagið
áblásningar.
Priscianus notar nota
aspirationis ‘merki
áblásningar’.
paronomasia (9573) –
aðalhending (9677)
Skýringarinnskot í
W og 748.
Donatus notar orðið
paronomasia. Pseudo
Remigius þýðir gríska orðið
lið fyrir lið á latínu: παρά
‘de’, ὀνομασία ‘nominatio’.
tunga_22.indb 78 22.06.2020 14:03:52