Orð og tunga - 2020, Qupperneq 104
92 Orð og tunga
ingu sem gerir það að verkum að það fær einnig merk ingu
töku orðs ins en hún liggur nær merkingarsviði innlenda orðs
ins; 2) innlenda orðið hefur aðra fyrirmynd að baki en töku
orðið.
7 Lokaorð
Í þessari grein var rætt um samheitapör í ÞMR. Rannsókn á þeim
er þáttur í stærra verkefni sem varpar ljósi á sambýli og samkeppni
inn lendra orða og tökuorða í forníslensku. Í niðurstöðum þessarar
grein ar kemur skýrt fram að í ÞMR nýtir höfundur sér orðasmíð og
inn lenda orðaforðann einkum til að innleiða vissan íðorðaforða í
nor rænu, enda tilheyra flest orðapör merkingarsviðum málfræði og
mál skrúðs og skáldskaparfræði. Þetta gerir Ólafur hvítaskáld, höf
und ur ÞMR, fyrst og fremst með því að nota skýringarinnskot og er
þessi aðferð ekki mjög frábrugðin þeirri sem notuð er nú á dögum,
þar sem erlent, alþjóðlegt orð er oft látið fylgja innlendri orðasmíð, og
þá innan gæsalappa eða sviga. Í orðapörum sem tilheyra hins veg ar
venju legri orðaforða, ef svo má að orði komast, er engin birt ingar
tegund í meirihluta, en þetta er í samræmi við minni sérstöðu ásamt
meiri útbreiðslu og notkun þess hluta orðaforðans.
Heimildir
AeW = de Vries, Jan. 2000. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. 4. útg.
Leiden: Brill.
Ari Páll Kristinsson. 2004. Offisiell normering av importord i islandsk. Í:
Sandøy, Helge og JanOla Östman (ritstj.), ”Det främmande” i nordisk språk
politikk, bls. 30–70. Oslo: Novus.
Ari Páll Kristinsson og Amanda HilmarssonDunn. 2015. Implications of lan
guage contact: Evaluating the appropriateness of borrowings in written
Icelandic. Í: Hilpert, Martin o.fl. (ritstj.), New Trends in Nordic and General
Linguistics, bls. 55‒67. Linguae & litterae 42. Berlin: de Gruyter.
Ásta Svavarsdóttir. 2003. Tilpasning af importord i islandsk. Í: Sandøy, Helge
(ritstj.), Med ’bil’ i Norden i 100 år, bls. 75–81. Oslo: Novus.
Ásta Svavarsdóttir og Veturliði Óskarsson. 2009. Annarleg sprek á ókunnugri
strönd: Tökuorð í íslensku fyrr og nú. Orð og tunga 11:17–44.
Betz, Werner. 1959. Lehnwörter und Lehnprägungen im Vor und Früh
deutschen. Í: Maurer, Friedrich og Friedrich Stroh (ritstj.), Deutsche Wort
geschichte I, bls. 127–147. Berlin / New York: de Gruyter.
tunga_22.indb 92 22.06.2020 14:03:53