Orð og tunga - 2020, Page 129
Svavar Sigmundsson: Úlfur í örnefnum 117
Heimildir
Benedikt Þórðarson. 1952. Lýsing Snæfjallastrandar. Sóknalýsingar Vestfjarða. II.
Ísafjarðar og Strandasýslur. Reykjavík: Samband vestfirzkra átthagafélaga.
Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi. 1907. Rannsókn í Norðurlandi sumarið
1905. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1906:3–27.
DI = Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn. IXVI . 1857–1972. Kaup
mannahöfn/Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafjelag.
Dorward, David. 2001. Scotland‘s Placenames. Edinburgh: The Mercat Press.
Eyþór Einarsson. 1983. Náttúruminjaskrá. Náttúrufræðingurinn 52:45–76.
Finnur Jónsson. 1907–1915. Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands IV. Kaup
mannahöfn og Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag.
Føroysk orðabók. 1998. Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag.
Generalstaben. Danska herforingjaráðið sem lét kortleggja Færeyjar á árunum
eftir 1890.
Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. 1992. Gunnar Karlsson, Kristján Sveins
son og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning.
Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga. Ný útgáfa. Reykjavík: Forlagið.
Hjalti Pálsson frá Hofi. 2007. Byggðasaga Skagafjarðar IV. Akrahreppur. Sauðár
króki: Sögufélag Skagfirðinga.
Íslensk orðabók. 2005. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Mörður Árnason
(ritstj.). Reykjavík: Edda.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. 1–13. 1913–1943 og 1990. Kaup
mannahöfn/Reykjavík: Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn.
Jón Árnason. 1954. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I–V. Árni Böðvarsson og
Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóð
saga.
Jón Bergsson. 2000. Lýsing Hofs og Hálssókna. Múlasýslur. Sýslu og sókna
lýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839–1874. Finnur N. Karlsson,
Indriði Gíslason og Páll Pálsson sáu um útgáfuna. Reykjavík: Sögufélag,
Örnefnastofnun Íslands.
Jón Eiríksson. 2008. Jarðabók Skeiðahrepps. Ungmennafélag Skeiðamanna.
Jón Jónsson. 1954. XIII. Lýsing á Barðsprestakalli. Sýslu og sóknalýsingar Hins
íslenzka bókmenntafélags 1839–1873. Safn til landfræðisögu Íslands. II.
Skaga fjarðarsýsla. Pálmi Hannesson og Jakob Benediktsson bjuggu til
prent unar. Akureyri: Bókaútgáfan Norðri.
Jón Sveinsson. 1972. Lýsing Hvanneyrarprestakalls. Sýslu og sóknalýsingar Hins
íslenzka bókmenntafélags 1839–1854. Eyfirzk fræði II. Magnús Kristinsson
sá um útgáfuna. Akureyri: Sögufélag Eyfirðinga.
Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk. Bréf og dagbækur. II. bindi. Haukur Hannes
son, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstj.). Reykjavík: Svart á hvítu.
Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk. Skýringar og skrár. IV. bindi. Haukur
Hannes son, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstj.). Reykjavík: Svart
á hvítu.
tunga_22.indb 117 22.06.2020 14:03:53