Orð og tunga - 2020, Síða 136

Orð og tunga - 2020, Síða 136
124 Orð og tunga Fullgildum þátttakendum í CLARIN ERIC er skylt að koma upp a.m.k. einni tæknilegri þjónustumiðstöð (e. clarin B­Centre). CLARIN- IS vinnur að þessu en það er töluvert mál – slík miðstöð þarf að fullnægja ýmsum skilyrðum og fá sérstaka vottun. Auk þess er áhugi á því hjá íslensku clarin­miðstöðinni að koma upp þekkingarmiðstöð (e. CLARIN K­Centre) um íslenskt mál, þar sem hægt væri að sækja hvers kyns gögn og upplýsingar um íslensku. Undirbúningur þessa er á frumstigi, en slík miðstöð yrði hugsanlega rekin í samvinnu við aðra aðila, t.d. Íslenska málnefnd sem hefur lýst áhuga á því að koma upp upplýsingaveitu af þessu tagi. Einnig liggur fyrir að kynna CLARIN fyrir hugsanlegum notendum, einkum fræðimönnum í ýmsum greinum hug­ og félagsvísinda. Það er ljóst að innan CLARIN ERIC eru margvísleg gögn, innlend og er­ lend, sem geta gagnast málfræðingum, bókmenntafræðingum, sagn­ fræð ing um, heim spekingum, félagsfræðingum, mannfræðingum, stjórn mála fræð ing um, þjóð fræðingum, og mörgum öðrum. Fáir vita hins veg ar af þess um gögnum og þeim möguleikum sem í þeim felast, og það er hlut verk CLARIN­miðstöðvarinnar að kynna þetta. Enn fremur er stefnt að öflugri þátttöku í ráðstefnum og viðburðum á vegum CLARIN ERIC. Sú þátttaka er þegar hafin – sjö Íslendingar sóttu ársráðstefnu CLARIN ERIC í Leipzig haustið 2019 og voru þar með einn fyrirlestur og þrjú veggspjöld. CLARIN ERIC kostar þátttöku fimm fulltrúa frá hverju aðildarlandi, auk þeirra sem eru með erindi eða veggspjöld. Einnig er einum doktorsnema frá hverju landi boðin þátttaka sér að kostnaðarlausu. Auk þessa stendur CLARIN ERIC fyrir vinnustofum af ýmsu tagi sem Íslendingar geta nú sótt – og eru þegar farnir að gera. 6 Lokaorð Mikilvægi stafrænna gagna í hvers kyns rannsóknum í hug­ og félags vísindum hefur aukist hröðum skrefum á undanförnum árum. Þar nægir að nefna vefinn Tímarit.is, sem óhætt er að segja að hafi gerbreytt aðstöðu til rannsókna á íslenskri málfræði og sögu, svo að dæmi séu tekin. Risamálheildin (https://malheildir.arnastofnun.is/) hefur einnig nýst á margvíslegan hátt á þeim stutta tíma sem liðinn er síðan hún var opnuð. En fjölmörg önnur íslensk málleg gagnasöfn eru til þótt ekki séu þau jafnþekkt eða aðgengileg. tunga_22.indb 124 22.06.2020 14:03:54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.