Orð og tunga - 2020, Side 143

Orð og tunga - 2020, Side 143
Trausti Dagsson og Steinþór Steingrímsson: Veffregnir 131 eða lemma, tiltekinna orðflokka eða jafnvel ákveðinna greiningar­ strengja í Risamálheildinni. n.arnastofnun.is er n­stæðuskoðari. Hann sýnir orðnotkun yfir tíma og í honum er auðveldlega hægt að sjá hvort notkun hafi breyst, aukist eða minnkað, á orðum, orðmyndum eða orðastæðum með allt upp í þremur orðum. Gögnin á öllum þessum þremur vefum eru uppfærð árlega. Tímaritavefir Unnið hefur verið að því að koma tímaritunum tveim sem gefin eru út af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Griplu og Orði og tungu, á vefinn í rafrænni útgáfu. Gripla er ekki enn komin í rafræna útgáfu en haustið 2019 fór í loftið sérstakur vefur fyrir Orð og tungu þar sem ritið er birt rafrænt. Þegar ákveðið var hvernig best væri að setja upp vef fyrir tímaritið var leitað í smiðju þeirra sem gefa út Ritið: Tímarit Hugvísindastofnunar og Stjórnmál og stjórnsýslu, sem gefið er út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Þau tímarit eru gefin út rafrænt og nota Open Journal System sem notað er víða um heim fyrir rafræn tímarit. Stofnunin ákvað að gera það líka, því auk þess að vera aðgengilegt fyrir lesendur tímaritsins, þá fullnægir kerfið helstu skilyrðum um opinn aðgang, styður við varanleg auðkenni (e. digital object inentifier, DOI) og er þannig úr garði gert að auðveldara er að keyra lýsigögn úr því yfir í fræðigreinaveitur á borð við Google Scholar og CrossRef (Haukur Arnþórsson 2013). Það fylgir því þess vegna mikill ávinningur að nota þetta kerfi. Slóðin fyrir Orð og tungu er ordogtunga.arnastofnun.is. Aðrir vefir Af öðrum vefum sem birst hafa síðustu tvö árin ber helst að nefna tvo sem tengjast orðfræðivefum stofnunarinnar en eru þó ekki hefð­ bundnir orðfræðivefir, heldur frekar til gamans og jafnvel gagns. Fyrst er að nefna Lykilorðasmiðinn en hlutverk hans er að búa til lykilorð sem fólk getur notað fyrir aðgang að tölvukerfum. Það er þekkt vandamál að mörg tölvukerfi krefjast þess að lykilorð innihaldi ákveðið marga bókstafi og þá getur verið erfitt að muna þau ef þau eru flókin. Lykilorðasmiðurinn sækir tvö orð af handahófi úr gagnagrunni Ritmálssafns Orðabókar Háskólans og skeytir þeim saman með punkti á milli. Þannig fæst í flestum tilfellum mjög sterkt lykilorð sem þó er tiltölulega auðvelt að muna. Lykilorðasmiðinn má nálgast á slóðinni lykilord.arnastofnun.is. tunga_22.indb 131 22.06.2020 14:03:54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.