Orð og tunga - 2020, Page 152

Orð og tunga - 2020, Page 152
140 Orð og tunga vestur íslensku eins og í setningunni „hundurinn er líka að sofa“; Sig­ ríður Mjöll Björnsdóttir rýnir í málbreytingar í sendibréfum vestur­ íslenskrar konu. Bréfin ritaði hún á sjötíu og tveggja ára tímabili eða frá 1908 til 1980; Jóhannes Gísli Jónsson skrifar um andlagsstökk í vesturíslensku; loks segja Þórhalla Guðmundsdóttir Beck og Matthew Whelpton frá rannsókn sem þau gerðu á litaheitum í vesturíslensku. Fremst í bókinni er kveðja frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, og aftast er ítarleg atriðisorðaskrá sem er mjög til hægðarauka fyrir áhugasama lesendur. Gunnlaugur Ingólfsson (bjó til prentunar). Fjölnisstafsetningin. Hlið ar­ spor í sögu íslenskrar stafsetningar. Reykjavík: Stofnun Árna Magn ús­ sonar í íslenskum fræðum. 2017. (130 bls.) ISBN 978­9979­654­37­7. Í bókinni eru samankomnar nokkrar ritgerðir um nýjungar í íslenskri stafsetningu sem boðaðar voru í tímaritinu Fjölni á fyrri hluta 19. aldar. Samkvæmt tillögum þessum átti að færa stafsetninguna nær framburði og fækka bókstöfum. Til dæmis lögðu Fjölnismenn til að stafir eins og æ, á og ó skyldu hverfa úr ritmáli og að það sama mætti gilda fyrir yfsilon (y, ý og ey). Tillögurnar mættu þó harðri andstöðu, meðal annars í tímaritinu Sunnanpósturinn sem taldi að framburðarreglan myndi skapa glundroða. Í bókinni eru birtar bæði greinarnar úr Fjölni og andsvör annarra við þeim, meðal annars grein Sunnanpóstsins og tvær áður óbirtar greinar eftir Sveinbjörn Egilsson. Gunnlaugur Ingólfsson, sem sá um útgáfuna, ritar inngang þar sem hann rýnir í tillögur Fjölnismanna og þau atriði sem helst sættu gagnrýni. Í bókinni er stuttur útdráttur á ensku og atriðisorðaskrá. Ari Páll Kristinsson. Málheimar. Sitthvað um málstefnu og málnotkun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 2017. (240 bls.) ISBN 978­9935­23­150­5. Í bókinni fjallar Ari Páll Kristinsson, rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, um málræktarfræði á Íslandi og í alþjóðlegu samhengi. Eins og höfundur bendir á í inngangi bók­ ar inn ar er tilgangur skrifanna ekki að miðla málfarslegum leiðbein­ ingum heldur er ætlunin að útskýra þær forsendur sem liggja að baki þegar lagt er mat á málfar. Kverið er ritað á aðgengilegu máli og er ekki síst ætluð hinum almenna lesanda sem vill fræðast um tungumál og samfélag. Textanum er skipt í átta meginkafla: í „Mál meðal mála“ fjallar Ari Páll um stöðu ólíkra tungumála í nútímanum og segir frá deilum og átökum sem orðið hafa vegna þessa víða um heim; í „Mál og regla“ rekur hann ólíkar hugmyndir um tungumálið sem tunga_22.indb 140 22.06.2020 14:03:54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.