Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 11

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 11
A heimavelli Gunnar með 200 leiki Þegar Þróttur mætti norsku meisturunum frá Tromsö í Evrópubikarkeppni meistara- liða í blaki skömmu fyrir jól lék Gunnar Ámason sinn 200. leik með liðinu. Slíkt þykir í frásögur færandi þar sem blakíþróttin er ekki ýkja göm- ul sem keppnisíþrótt á Islandi. Það sem kannski var þó enn merkilegra var það að um- ræddur afmælisleikur Gunnars var einnig afmælisleikur Þróttar, líka 200. leikur. Hafði Gunnar því leikið alla leiki Þróttar frá upphafi. Ekki fékk Gunnar og félagið þó verðuga afmælisgjöf þar sem það varð að lúta í lægra haldi fyrir norsku meisturunum. En hér innanlands hefur Þróttaliðið verið með öllu ósigrandi tvö síðustu ár og ekkert bendir til þess að veldi félagsins verði hnekkt í náinni framtíð. EM í siglingum hér íslenskir siglingamenn eru nú að færa sig upp á skaftið. Nokkrir siglingamenn tóku þátt í mótum eriendis s.l. sum- ar og stóðu sig þar með ágæt- um þótt reynsluna skorti. Nú hafa siglingamenn mikinn áhuga á því að halda Evrópu- meistaramótið í „Las- er“-báta-flokki hérlendis næsta sumar og þykir líklegt að þeir fái vilja sínum fram- gengt. Munu þá væntanlega koma mörg hundruð erlendir siglingamenn til landsins og svífa hér seglum þöndum. Þarf ekki að efa að verði af því að mótið verði hérlendis mun það verða gífurleg lyftistöng fyrir siglingaíþróttina og vekja á henni verðskuldaða athygli. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.