Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 35
Pétur Yngvason um gæti lyft glímunni Eyþór Pétursson. Við æfum í félagsheimilinu að Skjól- brekku og vonandi tekst okk- ur að ná upp 4—6 stráka hópi með okkur. Það er hins vegar ekkert launungarmál, að þegar mað- ur hefur tekið þátt í glímu- mótum í 12—15 ár er letin farin að gera vart við sig. Kannski er það ekki síst af því, hve allt í kringum þetta er dauflegt. Fyrirkomulag glímumóta hefur jafnvel versnað. Á ég þar við út- sláttarfyrirkomulagið, þegar menn fá kannski að spreyta sig í tveimur glímum á móti og búið. Þetta var betra fyrir 6—7 árum, þó það hafi þá verið tekið að dofna frá því sem áð- ur var. Glímumaður ársins 1973: Sigurður Jónss., LIMF Víkv. 1974: Hjálmur Sigurðss., UMF Vík 1975: Pétur Yngvason, HSÞ 1976: Ingi Þ. Yngvason, HSÞ 1977: Guðmundur F. Halldórss., Á 1978: Eyþór Pétursson, HSÞ 1979: Ólafur H. Ólafsson, KR 1980: Pétur Yngvason, HSÞ 1981: Ingi Þ. Yngvason, HSÞ 1982: Pétur Yngvason, HSÞ — Hvað er til úrbóta, Pétur? — Ég held að sjónvarpið gæti mjög hjálpað til að endurvekja áhugann, bæði með upptökum og mótum í sjónvarpssal. Þetta var gert um tíma en lagðist af með hægð. Menn misstu áhugann þegar oft og mikið var tekið upp, en lítið og stundum ekk- ert sýnt af þeim upptökum. Þá er til lítils barist. Þá var Glímusambandið einnig að láta gera kennslu- kvikmynd, en það misfórst á einhvern hátt. Kennsla í skól- Pétur um þaö bil að leggja andstæðing sinn á fallegu bragði. um gæti einnig endurvakið þessa þjóðaríþrótt og Glímu- sambandið er með hugmyndir í þá átt, sem vonandi komast í framkvæmd. Pétur Yngvason stendur nú á þrítugu og á 14 keppnisár að baki. Hann hyggur á þátttöku í þeim þremur aðalmótum sem glímumenn eiga kost á, landsflokkaglímunni, íslands- glímunni og bikarglímunni. Honum finnst miður að mótin séu ekki fleiri og allt rismeira á bak við glímuíþróttina. — Glíman er ekki verri íþrótt en ýmsar aðrar sem dá- vel eru stundaðar. Og það væri leitt og dapurlegt til þess að hugsa, ef glíman legðist al- veg af, sagði „glímumaður ársins 1982“. Það eru orð að sönnu. —A.St. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.