Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 39
Knattspyrnumaður ársins „Hver gleymir leik við Hollendinga sem lyktar með jaf ntef li 1:1 ” Þorsteinn Bjarnason, IBK ,,Knattspyrnumadur ársins 1982“ — segir „knatt- spyrnumaður ársins 1982” „Ég er auðvitað ánægður með titilinn. Þáð að vera val- inn af stjóm KSÍ „knatt- spymumaður ársins 1982“ er vissulega fjöður í hattinn“ sagði Þorsteinn Bjamason, markvörður Keflvíkinga, sem hreppti titilinn í knattspyrn- unni. „Þetta kom flatt upp á mig, ekki síst vegna þess að það var einnig markvörður, Guðmundur Baldursson Fram, sem var útnefndur til titilsins 1981. í þessum hóp- íþróttum er mikil spenna ríkj- andi. Og þegar einn er valinn eða tilnefndur úr hópliði, þá eiga margir liðsfélagar þátt í því, þó einn sé útvalinn" sagði Þorsteinn. „Ég er því þakklát- ur bæði þeim sem með mér léku og þeim sem tilnefndu mig.“ Árið 1982 var gott hjá mér, með því besta sem ég hef átt. Ég keppti að því að endur- heimta sæti mitt í landsliðinu — og það tókst. Ég var kom- inn í liðið 1981 og lék þá síðast með gegn Dönum. Meiðsli er ég hlaut gegn Reyni í Sand- gerði bundu enda á veru mína í landsliðinu. Því sæti náði ég aftur 1982. Þorsteinn sagði að margir leikir ársins væru sér minnis- stæðir, þó hver með sínu móti. Einna minnisstæðastur er leikurinn á móti Spánverjum. Þeir ætluðu að salla mörkum á íslendinga, töluðu um minnst fimm. Bæði leikmönnum þeirra og spönskum áhorf- endum rann í skap er ekkert gerðist og mínútumar liðu. Seint og um síðir tryggðu þeir sér sigurinn með einu marki gegn engu. Leikurinn við fra var minnisstæður fyrir það, hve grófir íramir voru. Þor- steinn fékk í sig spark nánast í hverju návígi. Enginn íslensk- ur markvörður myndi gleyma leik gegn Hollandi, sem lýkur með jafntefli 1:1 eða leik gegn A-Þjóðverjum, sem Ólympíu- meistaramir vinna aðeins með 1:0. — Árið 1982 var ekki síður eftirminnilegt hjá okkur Kefl- víkingum, segir Þorsteinn. Við börðumst fyrir lífi okkar í 1. deild allt sumarið. Þá var skemmtilegt að finna, að eng- inn liðsmanna gafst upp, menn stóðu saman sem einn maður. Kannski er síðasti leikurinn með ÍBK, gegn ís- friðingum fyrir vestan, eftir- minnilegastur. Á sama tíma léku Vestmannaeyingar og Framarar og einnig Breiða- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.