Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 43

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 43
Kristján Arason er óvenjulega fjölhæfur handknattleiksmaður. Góð skytta, snjall gegnumbrotsmaður og síðast en ekki síst er hann sterkur varnarmaður. áhersla á að við fáum marga úti- leiki fyrir keppnina, svo sem núna í áðurnefndri ferð, og á mótinu í Austur-Þýskalandi. Það gefur ómetanlega reynslu, að hafa leikið á svo mörgum úti- völlum rétt fyrir keppni af þessu tagi. Of oft hefur íslenskt landslið gert þá skyssu að leika nær ein- göngu heimaleiki fyrir stórmót, en það er bara ekki nóg. Hér heima þekkjum við allar aðstæð- ur, áhorfendur eru á okkar bandi, við þurfum ekki að búa á hótel- um eða fara í löng ferðalög, allt er okkur hagstætt, en samanburð- urinn verður ekki raunhæfur. Það er hins vegar afskaplega erfitt að leika gegn mörgum þessara þjóða sem við keppum við, og þar mætast landslið í rauninni ekki á jafnréttisgrund- velli. Leikmenn landsliða frá Austur-Evrópu segja okkur til dæmist að þeir séu í æfingabúð- um í allt að átta mánuði fyrir svona mót, ®g þeir þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af öðru en íþróttinni. Við getum sennilega seint staðið þeim fyllilega á sporði, en með réttum undirbún- ingi eigum við þó að eiga alla möguleika á stórmótum. Danir hafa til dæmis farið al- veg rétt að í þessum efnum, enda eru þeir iðulega í allra fremstu röð á alþjóðlegum handknatt- leiksmótum, og eru eina Norður- landaþjóðin sem náð hefur svo langt. Þeir miða allt við þessi stóru mót í undirbúningi sínum, æfa og leika í langan tíma með ákveðið takmark í huga, og hefur tekist að ná langt. Þess á milli eiga Danir ekki endilega neitt sérstakt landslið, þeir tapa fyrir Svíum í vináttuleikjum oft og iðulega, en þó ná Svíar yfirleitt ekki eins langt og þeir á stórmót- um. — Þetta getur kennt okkur margt, og ég held að núna séum við á réttri leið. Ég vil hins vegar enn vara við því að fólk geri sér alltof háar hugmyndir um ár- angurinn, og við leikmenn erum að minnsta kosti vissir um að við ætlum ekki að tapa á bjartsýninni einni saman. Hún er nauðsynleg, en getur líka orðið of mikil! Við tökum hvern leik fyrir sig, ætlum að vinna hann, gleymum á meðan næsta leik á undan — hvort sem hann tapaðist eða vannst — og erum heldur ekki með hugann við næsta leik.“ Tveir mánuðir í landsliðið í vetur — Fáið þið að einhverju leyti greitt fyrir að leika með landslið- inu, eða hvemig er hægt að eyða öllum þessum tíma í íþróttina? „Við fáum greidda dagpeninga fyrir þá virku daga, sem við erum úti, og vinnutap er í flestum til- vikum greitt með einhverjum hætti, enda hafa atvinnurekend- ur venjulega sýnt landsliðinu Handknattleiksmaður ársins 1973: Geir Hallsteinsson, FH 1974: Viðar Símonarson, FH 1975: Hörður Sigmarsson, Haukum 1976: Pálmi Pálmason, Fram 1977: Björgvin Björgvinss., Vík. 1978: Ámi Indriðason, Víkingi 1979: Brynjar Kvaran, Val 1980: Páll Björgvinsson, Víkingi 1981: Sigurður Sveinsson, Þrótti 1982: Krístján Arason, FH 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.