Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 45

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 45
Kristján Arason Kristján Arason — tvímælalaust handknattleiksmaður sem á eftirað verða í fremstu röð íheiminum. FH á góða möguleika, ef... — Ertu tilbúinn að spá fyrir um úrslit mótsins, þar sem FH, Stjaman, KR og Víkingur keppa til úrslita? „Nei, ég vil engu spá. Þetta eru allt góð lið, en þó er sá munur á að mínum dómi að bæði KR og Víkingur hafa mun meiri mann- skap, þar er meiri breidd. Úrslitin velta því talsvert á því, að við sleppum við meiðsli, ef við verð- um með okkar sterkasta lið, þá eigum við alla möguleika, og hið sama á við um Stjörnuna. Ég er því bjartsýnn á árangurinn á mótinu, það þýðir ekkert annað.“ — FH samanstendur núna af ungum strákum, sem flestir eru aldir upp í félaginu. Er þetta góð- ur hópur? „Já, mjög svo, samheldinn og góður. Við komum upp í meist- araflokk fyrir nokkrum árum, þegar FH hafði verið í nokkurri lægð vegna þess að of breitt bil varð í endumýjuninni. Nú hefur tekist að ráða bót á því, og FH er aftur í sterkustu röð. Við höfum lengi fylgst að, þessir strákar, upp í gegnum yngri flokkana, og ætl- um okkur að leika saman enn um skeið!“ — Það er ekki á döfinni hjá þér að leita fyrir þér erlendis? „Jú, auðvitað er það í mynd- inni, en það verður þó ekki næstu tvö árin. Ég ætla að ljúka við- skiptafræðiprófi við Háskólann áður en ég fer út, og það tekur tvö ár. Eftir það getur ýmislegt kom- ið til greina, og mér hefur boðist að fara til þriggja erlendra liða, sem ég hef hafnað að svo stöddu.“ Gætum sigrað, gætum feng- ið skeli — Að lokum, þið mætið Spán- verjum í fyrsta leik úti, hvemig leggst sá leikur í þig? „Við munum að sjálfsögðu reyna að sigra. Spánverjarnir eru hins vegar erfiðir, álíka sterkir og Danir hygg ég. Við eigum að geta unnið þá, en við getum líka fengið skell. Við erum við öllu búnir, og landsliðið getur náð langt í keppninni, jafnvel þótt við byrjum á því að tapa fyrir Spán- verjum. Við gerum það sem við getum, öðru vil ég ekki lofa, og engu spá!“ 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.