Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 57
Lyftingamaöur ársins „Titlarnir sterkasti maður Norðurlanda og Evrópu” freista mín mest —segir „lyftingamaður ársins 1982” sem lyfti 250 kg. með annari hendi, en það mun vera heimsmet! Jón Páll Sigmarsson er ís- landsmeistari í öllum greinum lyftinga í 125 kg flokknum. Hann bætti íslandsmetið í samanlögðum greinum í þeim flokki úr 912.5 kg í 942.5 kg. Hann setti tvö Evrópumet; í réttstöðulyftu 362.5 kg og náði samanlagt að lyfta 942.5 kg á móti í Sjónvarpssal. Hann setti Norðurlandamet auk aragrúa íslandsmeta á árinu. Engan undrar því, þó hann hafi verið kjörinn „Lyftinga- maður ársins 1982“ en slíkan titil hlaut hann einnig 1981. — Þrátt fyrir þetta keppti ég með minna móti, einkum erlendis, á liðnu ári sagði Jón Páll. Ég fór kannski of geyst í sakimar, tók þátt í 4 mótum á 5 vikum, sem er allt of mikið og meiddist. Æskilegast er að allt að þriggja mánaða undir- búningur sé að hverju móti í þessari grein íþrótta. Á Sjónvarpsmótinu er Jón Páll setti Evrópumetin sem fyrr er getið, setti hann ís- landsmet í hnébeygju 345 kg og í bekkpressu, lyfti 232.5 kg. — Viku seinna var mér boðið til Víkingamótsins í Lyftingamaður ársins 1973: Gústaf Agnarsson, KR 1974: Ámi Þór Helgason, KR 1975: Óskar Sigurpálsson, Á 1976: Guðmundur Sigurðsson, Á 1977: Gústaf Agnarsson, KR 1978: Skúli Óskarsson, UfA 1979: Gunnar Steingrímsson, ÍBV 1980: Skúli Óskarsson, UlA 1981: Jón Páll Sigmarsson, KR 1982: Jón Páll Sigmarsson, KR Svíþjóð, þar sem keppt er um hver sé sterkastur á Norður- löndum. Ég var ekki heill heilsu, með leiðinda bólgur í baki, svo helst hefði ég ekki viljað fara. Ég varð af þátttöku 1981 í sama móti vegna meiðsla og það leit illa út að tilkynna fjarveru aftur vegna meiðsla, viku eftir Evrópu- metin. Ég fór og keppti í þyngdarflokki 125 kg og yfir, enda var ég rétt yfir mörk- unum, 125.5 kg, og gerði ekk- ert til að vera í léttari flokki. Byrjað var á kraftlyftingum og fyrst hnébeygju. Ég bætti íslandsmetið frá Sjónvarps- mótinu viku áður í 355 kg og sigraði. Á bekknum lyfti ég 230 kg, sem er íslandsmet í yfirþungavigt, og vann þá grein Víkingamótsins. í rétt- 11 Jón Páll Sigmarsson, KR. ,,Lyftingamaður ársms 1982“. Hann hlauteinnig titilinn ífyrra.,,Þetta erekkert mál fyrirJón Pál“. En aðstoðarmennirnir eru samt við öllu búnir enda getur illa farið ef lyftingamaðurinn missir tökin á hlassinu. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.