Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 65

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 65
Blakmadur ársins 1982 Leiddi Þróttara til sigurs í öllu sem hægt var að vinna — og blaklið félagsins hefur ekki tapað leik síðan 1980 vorum við nálægt því að vinna lotu af þeim. Það var viður- kennt af norsku meisturunum, að lið Þróttar léki svipað og bestu mótherjar þeirra í Nor- egi. Við þann dóm getum við Þróttarar vel unað. Leifur er ekki ókunnugur blaki erlendis. Hann lék einn vetur með KFUM Volda í Noregi. í því liði var annar ís- lendingur, Tómas Jónsson, sem nú er blakþjálfari í Nor- egi. Með KFUM Volda fóru þeir Leifur og Tómas í — Ég þóttist viss um, að það yrði maður úr liði Þróttar, sem hlyti titilinn „blakmaður árs- ins 1982“. Þróttarliðið hafði á árinu unnið allt sem hægt var að vinna, og ekki tapað leik síðan 1980, sagði Leifur Harðarson, sem nú hlaut titil- inn. Hann var einnig „blak- maður ársins 1980“ og bar tit- ilinn þá — sem og nú — með mikilli sæmd. — Að ég skyldi hljóta titil- inn aftur er mér gleðiefni. Þetta er viðurkenning, sem hver og einn lítur upp til. Leifur er fyrirliði Þróttar- liðsins og þjálfari. Undir hans stjóm vann liðið íslandsmótið, bikarkeppnina, Reykjavíkur- mótið og Haustmót blak- manna, sem er opið öllum félögum á landinu. — Það er auðvitað ánægju- efni fyrir mig að lið Þróttar skuli hafa haft þá yfirburði hér heima sem það hefur sýnt. Ánægjulegt var einnig að verða vitni að og eiga þátt í góðum síðari leik Þróttar móti norsku blakmeisturunum í Evrópukeppni meistaraliða. Báðir leikirnir voru leiknir í Noregi og báða unnu Norð- mennimir. Fyrri leikur okkar var slakur, en í þeim síðari Leifur Harðarson — blakmaður ársins 1982. Evrópukeppni bikarmeistara. Liðið vann bikarmeistara Luxemborgar, en tapaði í Danmörku og var úr leik. — Er blakíþróttin á uppleið á íslandi? — Já, vaxandi gróska er í íþróttinni. Ýmis ný lið hafa orðið til úti á landi, t.d. á Akranesi, í Neskaupstað, Hveragerði og Gaulverjabæ. Blakvöllur er ekki nema 9X18 m að stærð, svo blak er víðast hægt að leika þar sem hús er á annað borð, þó það gefi ekki möguleika á iðkun eða keppni í öðrum íþróttagreinum Litlir salir á Laugarvatni og Akur- eyri urðu á sínum tíma til þess, að blak var til hávega leitt. Menn á þessum stöðum gátu hreinlega ekki iðkað aðrar greinar. Hér vantar þó margt til að 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.