Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 68

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 68
Frjálsíþóttamaöur ársins ODDUR HLAUT TITILINN í ANNAÐ SINN Stjórn Frjálsíþróttasam- bands íslands valdi Odd Sig- urðsson „frjálsíþróttamann ársins 1982“. Það val þurfti ekki að koma á óvart þar sem Oddur stóð sig framúrskar- andi vel á síðasta keppnis- tímabili, vann mörg góð afrek og var nær ósigrandi á mótum hér innanlands. Oddur dvelur Oddur Sigurðsson spretthlaupari úr KR hlaut titiiinn ,,frjáls- íþróttamaður ársins" íannað sinn. nú í Bandaríkjunum við æf- ingar og nám og gat því ekki verið viðstaddur er verðlaunin voru afhent. í hans stað mætti Sigurður faðir hans við verð- launaafhendinguna og tók við verðlaunum sonar síns. Er þetta í annað sinn sem Oddur hlýtur titilinn „frjálsíþrótta- maður ársins“. Oddur Sigurðsson var sannkallaður „spútnik“ í ís- lenskum frjálsíþróttum þegar hann kom fyrst fram á sjónar- sviðið. Fyrsta keppnisár hans sem kalla má því nafni var ár- ið 1979, en þá keppti hann undir merki Akureyrarfélags- ins KA, þótt Reykvíkingur sé. Náði Oddur mjög góðum ár- angri það ár, varð tvöfaldur íslandsmeistari innanhúss og fimmfaldur utanhúss, auk þess sem hann lét verulega að sér kveða í Kalott-Keppninni svokölluðu, sigraði í fimm greinum og hlaut að auki tvenn silfurverðlaun í Norðurlanda- móti unglinga í fijálsum íþróttum. Fyrst í stað reyndi Oddur sig einkum í 100 og 200 metra hlaupi, en ekki leið á löng uns hann fór einnig að hlaupa 400 metra hlaup og á móti sem fram fór í Vesteraas í Svíþjóð 24. júní árið 1980 setti hann fyrsta íslandsmetið í 400 metra hlaupi, hljóp á 46,64 sekúndum. Varð það til þess að Oddur var valinn í íslenska Ólympíuliðið sem keppti í Moskvu. Þar munaði sáralitlu að honum tækist að komast í milliriðla. Að vísu náði hann ekki eins góðum árangri og í Vesteraas — hljóp á 47,39 sekúndum en var aðeins 1/100 úr sekúndu á eftir hlaupara sem komst í milli- 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.