Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 74

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 74
Útsýnið frá skíðasvæði ísfirðinga er óborganlegt á fallegum dögum. Þar séstyfir tignarlegan fjallahring og til kaupstaðarins. mælikvarða, eða um 1200 metrar og efri lyfta sem er 650 metrar. Þá er einnig bamatoglyfta fyrir yngstu bömin á svæðinu og er hún jafnan töluvert mikið notuð. Bjöm Helgason sagði að neðri lyftan væri mjög góð fyrir þá sem ekki væru mikið þjálfaðir í að renna sér á skíðum. Hún endaði á svokölluðum Gullhól og þar sagði Björn að væri oft að sjá sól þótt ekki færi mikið fyrir henni annars staðar. Frá Gullhól er hægt að fara ýmsar leiðir niður og fer það eftir hæfni og getu hvers einstaklings. Efri lyftan flytur hins vegar alla leið upp í svokallaða Skál, sem er undir toppnum á fjallinu. Þegar þang- að er komið er unnt að renna sér um það bil tvo kílómetra niður að neðri lyftunni — auðvitað þó ekki beint. Úr endastöð á efri lyftu er fag- urt um að litast þegar skyggni er gott. Þá er komið í 650 metra hæð og sér vel yfir allan Seljalandsdal, Tungudal, Engidal, Dagverðar- dal og fram eftir öllum heiðum. Aðstaða fyrir skíðafólk að öðru leyti er mjög góð. í skíðaskálan- um Skíðheimum er aðstaða bæði fyrir gistingu og veitingar. Þar eru 35 rúm í 4 til 6 manna her- bergjum, veitingasalur, baðað- staða, skíðaleiga og skíða- geymsla. Ekki tekur nema stutta stund að komast frá ísafirði í Skíðheima, þangað eru 3,5 kíló- metrar. Á ísafirði er góð aðstaða m.a. unnt að fara í sund, þar er heilsurækt og gufubað fyrir þá sem þess óska. ísfirðingar eiga von á mörgu skíðafólki til sín í vetur að venju, og er ekki að efa að hin ágæta aðstaða þeirra verður vel nýtt. Gerist áskrifendur að íþróttablaðinu Áskriftarsímar 82300 - 82302 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.