Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 78

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 78
A útivelli Frábær árangur ást- ralskrar stúlku Það gerist nú æ algengara að konur taki þátt í maraþon- hlaupum og margar þeirra hafa náð ótrúlega góðum árangri. Meðal þeirra er Allison Roe frá Nýja-Sjálandi sem tók þátt í maraþonhlaupi í New York um áramótin og hljóp þá rösklega 42 kflómetra á 2 klukkustundum 25 mín- útum og 29 sekúndum. Meðal þátttakenda í hlaupi þessu var Ingemar Johansson, fyrrver- andi heimsmeistari í hnefa- leikum, og varð hann eðlilega langt á eftir Roe. Þátttaka hans vakti þó mun meiri at- hygli en árangur Roe, og hafði nokkurn eftirmála. Það kom sem sagt í Ijós að forráðamenn hlaupsins höfðu greitt honum og nokkrum öðrum frægum persónum allt að 150 þúsund krónur fyrir að taka þátt í hlaupinu. Pele er ólatur við að leggja lið sitt Þótt knattspyrnustjaman Pele sé nú komin á fimmtugs- aldurinn og hann hættur að mestu að leika knattspymu, em vinsældir hans ennþá gíf- urlegar. Þegar mikið liggur við, t.d. í fjársöfnunum góð- gerðastofnana er oft kallað á Pele, og er hann næstum óþreytandi að leggja ýmsum málum lið. Hann var t.d. á ferðinni í Lundúnum sl. haust og var þar aðalmaður í fjár- söfnun til kaupa á tækjum fyrir bamaspítala. Pele brá sér einnig í heimsókn á Middlesex Hospital í Lundúnum og ræddi þar við unga sjúklinga. M.a. hinn þriggja ára James Schul- ly, sem fannst mikið til koma þegar sjálf hetjan Pele „doktoreraði“ hann. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.