Íþróttablaðið - 01.02.1983, Síða 81
Skotmaður—
Frh. afbls. 67
með Carlsen minkabana.
Skaut Carl um 30 dýr annað
árið en um 70 hitt, notaði riffil
fyrra árið en skammbyssu
1952.
Carl segir:
— Skotfimi er skemmtileg
íþrótt og á vaxandi vinsældum
að fagna. Ný skotfélög hafa
verið stofnuð á nokkrum
stöðum á landinu og í
Reykjavík skipta félagar SR
hundruðum. Sportið er nokk-
uð dýrt. Byssur eru all dýrar
en SR á líka byssur sem það
lánar. Skot í riffla t.d. kosta frá
Keppendur voru 20. Það er
alltaf heppni og óheppni með
í spilinu þegar skotið er í
mark.
— Hyggið þið skotmenn til
keppni erlendis?
— Stundum er talað um
slíkt. Víst væri gaman að
keppa að slíku. Ég tel Kjartan
Friðriksson, Kristján Skarp-
héðinsson, Islandsmeistara
1981 og mig geta myndað dá-
góða sveit, svo minnst sé á þá
sem nú eru, en ekki þá sem
gætu komið til greina ef stefnt
væri að þátttöku í erlendum
mótum, t.d. Olympíuleikjum.
Og því ættu skotmenn íslands
ekki að fá tækifæri þar eins og
ögun og þeir sem náð hafa langt í
karate-íþróttinni eru manna
ólíklegastir til þess að misnota
kunnáttu sína. Karate hefur því
einnig ögunar- og uppeldislegt
gildi og það eru vissulega orð að
sönnu það sem Gichin Funa-
koshi höfundur nútíma karate
hefur sagt: „Andi karate er
einskis virði án hæversku og kur-
teisi.“
Jóhann Ingi —
Frh.afbls. 17
endanlegri niðurstöðu B-keppn-
innar í Hollandi:
Spá mín er þessi:
um 1.50 kr. upp í rúmar 2 aðrir? sagði Carl. Hann er nú 1. Úngverjaland
krónur. Keppnisgreinar í 52 ára að aldri en sá aldur og 2. Tékkóslóvakía
skotfimi eru margar og í þeim enn hærri þarf ekki að há 3. Spánn
notaðir rifflar, skammbyssur góðum skotmönnum. 4. ísland
eða haglabyssur. 5. V-Þýskaland
— íslenskir skotmenn hafa —A.St. 6. Svíþjóð
lítið reynt sig á móti annarra þjóða mönnum. Síðast fóru Karate
fimm á Norðurlandamót í Vi- Frh. afbls. 72
borg í Danmörku 1973. Ég var Megininntak karate-íþróttar- 7. Sviss
óheppinn þar, hlaut aðeins innar er sjálfsvörn — þ.e. að geta 8. Búlgaría
583 stig í 60 skota riffilkeppni, yfirbugað andstæðing sem á þig 9. Holland
liggjandi, og varð í 11.—12. ræðst. Til þess þarf að læra tækni 10 . Frakkland
sæti ásamt Svía. Fleiri voru sem nýtir líkamskraftinn og oft er 11 . ísrael
þama óheppnir, t.d. Noregs- einnig líkamskraftur andstæð- 12. Belgía.
meistarinn, sem var 5 stigum á ingsins notaður við vömina.
eftir okkur og mörgum sætum. Jafnhliða er lögð áhersla á sjálfs-
Shell Ferðanesti (við flugvöll)
Akureyri
Ferðamenn
Höfum ávallt á boðstólnum
Hamborgara
Heitt kakó
Pylsur, SS og KEA
Heitar skinkusamlokur
Heitar kjúklingasamlokur
Heitar nautakjötssamlokur
Kaldar samlokur
Franskar og hrásalat
Nætursala
Föstudag og laugardag
til kl. 04,00
Opið frá 9.00—23.30
alla daga
81