Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Page 5

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Page 5
gEt Texti: Lúðvík Örn Steinarsson Myndir: Gunnar Gunnarsson o.fl. Þegar snjóa leysir á vorin fara knattspyrnumennirnir að geysast af stað í kappleikjum sínum og áhorf- endur flykkjast á leiki þeirra bestu. Knattspyrna er án nokkurs vafa vin- sælasta íþróttagreinin á íslandi, sem og víða annars staðar í heiminum. En heimur knattspyrnunnar er oft á tíð- um miskunnarlaus og er þá stutt á milli gleði og sorgar, hláturs og grát- Einn þeirra manna, sem mikið hef- ur mætt á í íslenskri knattspyrnu, er Guðni Kjartansson. Guðni, sem er íþróttakennari að mennt, var í guII- aldarliði Keflvíkinga og lék með lið- inu á árunum 1964 til ársins 1974. Þá meiddist hann, en lék að nýju árið 1976 ásamt því að þjálfa Keflavíkur- 8* m k m ■4 h' ■ 3» al I W-.V fi liðið. Guðni lék m.a. 31 A-landsleik Guðni Kjartansson ásamt landsliðsmönnum KR. Þeir eru Atli Eðvaldsson, og var fyrirliði í 7 þeirra. Frá því að Ragnar Margeirsson, Rúnar Kristinsson og Ólafur Gottskálksson. Guðni hóf þjálfaraferil sinn árið 1975 hefur hann verið þjálfari ÍBK liðsins, landsliðs íslands skipuðu leikmönn- Guðni sé maðurinn sem geti látið um þess að ég var erlendis þá. Ég var um 21 árs og yngri, verið aðstoðar- lukkuhjólið snúast þeim í vil. En af einn veturgestastúdentvið íþróttahá- landsliðsþjálfari og aðallandsliðs- hverju gekk Guðni til liðs við KR? skólann í Köln og sfðan fór ég í frí til þjálfari. „Þeir höfðu einfaldlega samband Bandaríkjanna." Sem aðalþjálfari A-landsliðsins við mig og fóru þess á leit við mig að Hvernig telurðu að fótboltinn sé í hefur Guðna gengið best allra þjálf- égþjálfaði liðið-ogég varð við þeirri dag, í samanburði við þann fótbolta ara í þeirri stöðu. Útkoma leikjanna ósk. Það er ekki rétt, sem heyrst hef- sem leikinn var þegar þú varst leik- er 59.1% úr 22 leikjum, 26 stig og 38 ur, að Keflvíkingar hafi sóst eftir því maður? mörk skoruð gegn 34. Sem þjálfari að ég þjálfaði liðið því ég heyrði ekk- „Ég held að það sé fyrst og fremst landsliðs 21 árs og yngri er útkoman ert frá þeim fyrir tímabilið." taktísk breyting sem orðið hefur. 42.5% í 20 leikjum, 17 stig og 22 Hvernig lýst þér á fótboltann Varnarleikurinn hefur batnað til mörk skoruð gegn 24. núna? muna frá því sem hann var þegar ég Núna er Guðni kominn f þjálfara- ^ „Mér lýstágætlega á íslandsmótið. var að leika. Varnarmennirnir eru stöðu. sem mikið mæðir á - hann Ég held að þetta komi til með að orðnir mun flínkari núna, en þeir þjálfar nú lið KR-inga, en einskonar verða jafntogspennandi íslandsmót, voru áður, en þá var alltaf einn og „titlakreppa" hefur hrjáð liðið um eins og hið síðasta, þó að ég hafi nú einn staur sem flaut með í liðið sem langa hríð og vonast KR-ingar til að ekki séð mjög mikið af því móti sök- hafði langt í frá þá boltameðferð sem 5

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.