Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Qupperneq 31

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Qupperneq 31
HEILBRIGÐI OG NÝ ÍMYND Reykjavíkurmaraþon verður háð í áttunda sinn sunnudaginn 18. ágúst nk. Áhugi og umræða meðal al- mennings hefur aldrei verið meiri. Vitað er um nokkra hópa skemmti- skokkara, sem hófu æfingar snemma í vor og sumar gagngert til þess að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Forvarna- og endurhæfingastöðin Máttursýnirgottfordæmi með þvíað skipuleggja sérstaka undirbúnings- og æfingadagskrá. Þar er skokkurum skipt niður eftir getu hvers og eins. Reykjavíkurmaraþon á vaxandi vinsældum að fagna ár frá ári. Þátt- takendum hefur fjölgað og er búist við að þeir verði um 2000 í ár. Er það áttföldun frá fyrsta maraþoninu 1984, en þá voru þátttakendur 250. Nú er svo komið að fyrirtæki og stofnanir sækjast eftir samstarfi við Reykjavík- urmaraþon ogeru tilbúin til að leggja fram fjármuni til þess að stuðla enn frekar að markvissri og öruggri fram- kvæmd þess. Frá upphafi hefur verið lögð á það mikil áhersla að undir- búningur og framkvæmd hlaupsins séu eins hnökralaus og nokkur kostur er. Þess vegna hefur hlaupið fengið alþjóðaviðurkenningu og er kynnt sem slíkt erlendis. Gott samstarf við marga aðila gerir þetta mögulegt. Skemmtiskokk er hluti af heil- brigði og nýrri ímynd íslendinga. Einnig þess vegna hefur Reykjavíkur- maraþon fest sig í sessi sem vinsæll og skemmtilegur viðburður er fleiri og fleiri bíða eftir með óþreyju á hverju hausti. Á annan tug hlaupa eru nú í boði víða um land ogeru þau góður undir- búningur fyrir Reykjavíkurmaraþon- ið, hvort sem valið stendur um skemmtiskokkið, sem er 7 km, eða hálft maraþon, sem er rúmir 21 km. Langan og markvissan undirbúning Knútur Óskarsson. þarf hins vegar fyrir heilt maraþon sem er 42,195 km. Reynsla undanfar- innaáraersú, að þeim fjölgarjafntog þétt er taka þátt í skemmtiskokki og hálfu maraþoni. í miðborg Reykjavíkur mun ríkja hátíðarstemmning sunnudaginn 18. ágúst, þar sem við rásmarkið verða samankomnir um 2000 skokkarar af mörgum þjóðernum og vonandi tvöfaldur sá fjöldi áhorfenda hróp- andi hvatningarorð til þátttakenda. Knútur Óskarsson form. Reykjavíkurmaraþons SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ NAFN (Name) (Sex M/F) FÆÐINGARDAGUR/ÁR (Date of birth) HEIMILI PÓSTNÚMER SÍMI ÞJÓÐERNI (Nationality) Ég skrái mig til þátttöku í: □ MARAÞONHLAUPI □ HÁLF-MARAÞONHLAUPI □ SKEMMTISKOKKI □ SVEITAKEPPNI í SKEMMTISKOKKI (3 í SVEIT) Nafn sveitar:-------------------------- Ég undirritaður/undirrituð leysi hér með framkvæmdaraðila Reykjavíkurmaraþons undan allri ábyrgð á tjóni, meiðslum eða veikindum, sem ég gæti orðið fyrir í viðkomandi hlaupi. Ég staðfesti það einnig að ég er bæði líkamlega og andlega fær um að Ijúka viðkomandi vegalengd. □ SVEITAKEPPNI I HÁLF-MARAÞONHLAUPI (3 í SVEIT) Nafn sveitar:--------------------------- Undirskrift (signature) Dagsetning (date) 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.