Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 35

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 35
„Nei, alls ekki. Ég fæ mikið út úr því að hreyfa mig - það þekki ég frá gamalli tíð. Það að hlaupa verkar vel á mig og mér líður vel á meðan á því stendur. Svo er það minn metnaður sem segir mér að ég eigi ekki bara að vera með heldur eigi ég að hlaupa lengra. Gamla keppnisskapið var ekki lengi að koma upp á yfirborðið." Ætlarðu að vera með í ár? „Já, ég ætla að vera með en ég er ekki enn búinn að gera það upp við mig hvort ég ætla að hlaupa heilt eða hálft maraþon." Ertu þá byrjaður að undirbúa þig eitthvað? „Já, ég hljóp í Krabbameinshlaup- inu um daginn svo ég er byrjaður. Auk þess fer égeftir prógrammi ÍDV. Blaðið kostar þessa keppni og einn liðurinn í undirbúningnum er að við bjóðum lesendum okkar upp á eina síðu um helgar þar sem reyndir menn ráðleggja fólki hvernig sé best að undirbúa sig fyrir hlaup eins og þetta. Þessu prógammi fylgi ég eftir. Auk þess fer ég að sýna fyllstu nærgætni í mat og drykk þegar nær dregur hlaupinu - allavega í þrjár til fjórar vikur fyrir hlaupið." Stundar þú auk þessa einhverjar íþróttir? „Já, ég spila fótbolta tvisvar til þrisvar sinnum í viku með gömlu fé- lögunum og auk þess veggtennis einu sinni í viku. Á veturna fer ég svo á skíði eins oft og veður og tími leyfa." „HÆLSÆRI“ Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því lengur SPENCO „varaskinnið" sér um að vernda húðina fyrir blöðrum og lagar ef komið er sár,— Á meðan þú hleypur. FÆSTIAPÓTEKUM og betri sportvöruverslunum 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.