Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Síða 51

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Síða 51
- ég ætti að geta það með því að standa rétt að þessu." Ætlarðu að vera með í maraþoninu í ár? „Ég veit það ekki. Ég ætla að minnsta kosti að hlaupa hálft mara- þon." Hleypur þú mikið að jafnaði? „Já, ég geri það. Ég hleyp allan ársins hring. Ég skal þó viðurkenna að eftir maraþonið ífyrra fékk ég mig fullsadda af hlaupum og hljóp ekkert í nokkurn tíma á eftir. En nú hleyp ég 5 -10 km fjórum sinnum í viku." Hvað er það sem fær fólk til að hlaupa svona mikið? „Það er þessi tilfinning sem er svo góð. Það er gott að verða þreyttur, gott að fara út og vera úti. Ég var svo vitlaus að kaupa mér þriggja mánaða kort í líkamsræktarstöð og ég er alveg aðgefast upp. Þaðeralltofmargtfólk þarna inni, vond lykt og óloft. Mér líður beinlínis illa þarna. Úti getur maður notið náttúrunnar og verið frjáls. Ég bý í Álfheimunum og hleyp gjarnan þaðan og niður í Elliðaárdal. Mér þykir líka mjöggott að aka niður að Laugardalslauginni, hlaupa það- an og enda svo á því að fara í sund. Það er reyndar aðeins lengri leið eða um 14 km. Ég hleyp 5 km á 20 - 25 mínútum en 10 km á um 50 mínút- um." Hvað með útbúnað - skiptir hann máli? „Já, og þó aðallega skórnir. Það skiptir öllu máli að vera á góðum skóm sem hafa loftpúða undir. Nú svo hleyp ég í stutterma bol og stutt- buxum þegar veður leyfir en annars er ég í vindgalla utanyfir." Hleypurðu ein? „Já, oftast geri ég það. Stundum hleypur maðurinn minn með mér og stundum hleyp ég með vinkonu minni en oftast hleyp ég ein. Ég var svo heppin að Jón tók bara þátt í skemmtiskokkinu svo hann hjálpaði mér síðustu 10 km í maraþoninu í fyrra. Gaf mér vatn og hvatti mig áfram. Það var alveg nauðsynlegt." 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.