Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Síða 75

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Síða 75
HJALTI „ÚRSUS" ÁRNASON, KRAFTLYFTINGAMAÐUR Hvað kostar að metta skrokkinn? „Það segir sig sjálft að það er óeðli- lega dýrt að stunda þessa íþróttagrein á íslandi því matvara er svo dýr. í Bandaríkjunum fær maður fulla mat- arkörfu fyrir 2.000 krónur en hér heima nær maður ekki að fylla lítinn plastpoka fyrir þá upphæð. Það, sem er líka undarlegt hér heima, er það að hollur og góður matur er dýr en á sama tíma eru alltaf allskonar tilboð í gangi á hamborgurum og slíkum skyndibitamat. Uppistaðan í fæðunni hjá mér er t.d. grjónagrautur með rúsínum, und- anrenna, fiskur, kartöflur, kjöt, ávext- ir og svo hef ég verið að prófa mig áfram f pastaréttum. Þeir eru mjög prótein- og kolvetnaríkir og því æski- legir fyrir fþróttamenn. Ég er svo heppinn að fá ókeypis mat f hádeginu hjá ÁTVR, þar sem ég vinn, en við Eggert Bogason, kringlu- kastari, vinnum saman. Reyndar upphófst dálítið stríð á vinnustaðn- um þegar fólk sá hversu mikið við borðuðum og því fannst ósanngjarnt að borga það sama fyrir matinn og við. Höskuldur, forstjóri ÁTVR, studdi dyggilegaviðbakiðáokkurog kann ég honum bestu þakkir fyrir. Það segir sig sjálft að þeir, sem eru fullvaxta, þurfa að borða meira en hinir. En til þess að svara spurningunni þá fara um 60-70.000 krónur f mat hjá mér á mánuði, þótt ég borði frítt í hádeginu. Þetta er alveg föst upphæð því ef þú ætlar þér eitthvað í þessu sporti máttu ekki missa úræfingu eða góða máltíð. Um þessar mundir stefni ég að því að keppa á miðsum- arsmótinu f kraftlyftingum á Akureyri í júlí og ætlunin er að skáka Magnúsi Ver í samanlögðu. Ég heyri það víða að fólki telji mig vera búinn að vera en slíkt bull kveikir enn betur í mér. Ég á mörg ár eftir í þessu sporti. Að lokum langar mig til þess að geta þess að nokkur fyrirtæki og ein- staklingar hafa stuttgríðarlega vel við bakið á mér og án stuðnings þeirra ætti ég í erfiðleikum með að standa í doping CONTROL þessu. Þetta eru; ítalía, G.G. vörubfl- ar, Radíóbúðin, Hús og lagnir, Mikli- garður, Pizzusmiðjan, Seltzer og Friðleifur Friðleifsson tannlæknir. Ég hef ekki sagt mitt sfðasta orð, það eitt er víst. íþróttafólk! GRÆNMETI ER GÓÐMETI Sölufélag garðyrkjumanna 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.