Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 41

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 41
LEIK-stúfar * ELVAR ÓSKARSSON hefur hald- ið fyrsta sætinu allt þar til núna. Elvar hefur verið einstaklega heppinn því enginn leikmaður í hans liði hefur meiðst. * Margir sjá eftir því að hafa valið CHRIS MULLIN í sitt lið því þegar íþróttablaðið fór í prentun hafði hann aðeins leikið tvo leiki fyrir Colden State og aðeins gefið 51 stig. * SHAQUILLE O'NEAL hefur gefið flest stig allra eða 1747. Á eftir hon- um koma þeir David Robinson, Hak- eem Olajuwon, Karl Malone og Scottie Pippen. * Hvað eigá þeir Brad Daugherty, Frank Brickowski, Laphonso Ellis, Gerald Wilkins og Terry Porter sam- eiginlegt? Þeir hafa allir átt við meiðsli að stríða og hafa gefið liðum sínum 0 stig. * CHARLES BARKLEY dælir nú inn stigum fyrir þá er hann völdu. Bark- ley átti í byrjun tímabils við bak- meiðsli að stríða en hefur nú geíið 992 stig. * Þeir sem völdu CHARLES OAK- LEY í sitt iið fá nú engin stig. Oakley, sem ekki hefur meiðst íára raðir, situr nú á bekknum vegna támeiðsla. * Aðeins einn kvenmaður hefur verið að blanda sér í toppbaráttuna. Hún situr nú í 11. sæti og heitir SIG- URRÓS HILMARSDÓTTIR. * HERBERT ARNARSON leikmað- ur með Í.R.-ingum í DHL deildinni væri nú í fyrsta sæti NBA leiksins ef hann væri áskrifandi að íþróttablað- inu. Herbert fyllti út seðil að gamni sínu en gerðist ekki áskrifandi svo umsókn hans telst ekki gild. Félagi hans Þorsteinn Gíslason brunar nú upp listann og gæti allt eins unnið ferðina til NEW YORK. Hann býður þá kannski Herberti með sér? ÞEKKTI NÖFNIN — sagði Valgeir Viðarsson Nú þegar NBA tímabilið er u.þ.b. hálfnað er Valgeir Viðarsson í efsta sæti í NBA leiknum. Valgeir hefur allt t'rá upphat'i verið fast á hæla Elvars Óskarssonar sem sat, þar til nú, sem fastast á toppnum. Viðar Ólafsson, pabbi Valgeirs, er áskrit'andi að íþróttablaðinu og þegar Valgeir sá leikinn notaði hann tækit'ærið. Val- geir valdi eftirtalda leikmenn í sitt Iið: Shaquille O'Neal, Vin Baker, Karl Malone, Horace Grant, Jamal Mash- burn, Detlet' Schrempf, John Stock- ton, Gary Payton, Mitch Richmond ogjim Jackson. En hvernig valdi Val- geir liðið? „Ég þekkti flest nöfnin á listanum og valdi aðallega eftir minn- inu." — Af hverju ákvaðstu að vera með? „Það var nú aðallega til að komast á leikinn í New York." — Áttu þér uppáhaldslið í NBA körfunni? „Seattle Supersonics er mitt uppáhaldslið og ég íylgist vel með því. Shawn Kemp er bestur þar í annars mjög góðu liði." — Hefurðu æft körfubolta? „Nei ég hef ekki æft neitt. Stundum spilum við strákarnir bara sjálfir en ég hef aldrei farið á æfingu." ÞÚ GETUR FYLGST MEÐ ÞÍNU LIÐI MEÐ ÞVÍ AÐ HRINGJA í FRÓÐALÍNUNA í SÍMA 99-1445 (Verð aðeins 39,90 mínútan) vetur. Svo er að sjá hvort Valgeir Viðars- son heldur sæti sínu á toppnum eða hvort Elvar skjóti honum at'tur fyrir sig. BESTA LIÐIÐ Þrátt fyrir mörg mismunandi lið valdi enginn þátttakandi alla þá leik- menn sem hat'a staðið sig best nú í ár. Lítum aðeins á hverjir hafa staðið sig best úr hverjum hópi. Hópur 1. Shaquille O'Neal 1747 Hópur 2. Kevin Willis 1179 Hópur 3. Karl Malone 1550 Hópur 4. Larry Johnson 1178 Hópur 5. Scottie Pippen 1303 Hópur 6. Detlef Schrempf 1035 Hópur 7. Anfernee Hardaway 1290 Hópur 8. Gary Payton 1149 Hópur 9. Mitch Richmond 1233 Hópur 10. |im Jackson 1334 Þetta liö gæfi 12998 stig en Viðar Ólafsson er efstur með 12336 stig. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.