Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 49

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 49
inum, líklega aðeins tíundi hluti þess sem við notum. Á þeim velli er sand- urinn aðeins í botninum. Sandurinn er tiltölulega ódýr en mesti kostnað- urinn við rekstur vallarins er heita vatnið. Þótt gervigrasvöllurinn í Hafnar- firði sé hugsaður sem fjölnota völlur finnst mér persónulega gott að leika þar þegar grasið er vel blautt. En þar sem um eins og hálfs sentímetra hol- rúm er frá mottu að snjónum, bráðn- ar snjórinn hægar þar en á Kópavogs- vellinum. Ég vil helst ekki tala um gervigrasvöllinn í Laugardal því þar endaði minn knattspyrnuferill — vegna meiðsla. Aðalvöllurinn í Kópavogi var byggður árið 1975 og hefur hann einu sinni verið tekinn allur upp og hlutar hans nokkrum sinnum. Við höfum ekki verið í neinum vandræð- um með hitann en undirlag vallarins erekki nógu gott. Það, sem hefurgert útaf við Kópavogsvöllinn, er gríðar- legt álag en segja má að hann hafi verið drepinn á hverju ári." í skýrslu frá mannvirkjanefnd KSÍ kemur fram að álagið á völlum í Kópavogi nemi um 350 klukkustund- um á ári en hjá ÍA aðeins um 146 stundum. Flestireru sammála um að um 200 klst. á ári sé í rauninni há- marks álag sem hægt sé að bjóða grasvöllum hér á landi. Við mat á álagi er tekið félag sem hefur alla flokka karla og kvenna innan sinna vébanda. Þessi flokkar þurfa um 54 klst. á viku í æfingar og keppni og er gert ráð fyrir að æfingarnar fari allar fram á grasi. Álag á grasvellina hjá meðaltalsfélögunum í 1. og 2. deild verður þá sem hér segir: 1. deild: 200 klst./ári — 2. deild: 350 klst./ári. Sum félög, eins og til dæmis ÍA, eru að gera mjög góða hluti með sitt grassvæði með því að dreifa álaginu og leita sér faglegrar aðstoðar vegna viðhalds og almenns reksturs. í dager það Ijóst að knattspyrnulið eru hætt að líta á gervigrasvelli sem lausn allra mála. Þeir er síður en svo besti kosturinn á veturna en á vorin og haustin er ekki um annað svæði að ræðafyrir æfingaleiki nema menn vilji fara aftur á gömlu góðu mölina sem er reyndar alls ekki svo slæm. Knattspyrnuforkólfar líta hýru auga til yfirbyggðra valla en hvenær slíkt mannvirki verðurað veruleikaerenn óvíst. BIKAR Erlingur Kristjánsson, fyrirliði bikarmeistara KA í handknattleik og Sigmar Þröstur Óskarsson, hampa hinum glæsilega bikar eftir gríðarlega spenn- andi úrslitaleik gegn Val. Grindavík hafði betur gegn íslandsmeisturum Njarðvík í úrslitaleiknum um bikar körfuknattleikssambandsins. Hér eru piltarnir kampakátir eftir hafa fengið gripina afhenta. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.