Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 61

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 61
íslandsmeistaramir í kappróðri árið 1| Jens Guðbjörnsson (stýrimaður), Ásg« Þorleifsson (forræðari) og Erlendur Si 940. Frá vinstri: Jón H. Sigurðsson, ;ir Jónsson. Sitjandi: Gunnar gurðsson. SIGURVEGARAR í 10. KAPPRÓÐRARMÓTI ÍSLANDS ÍÞRÓTTABLAÐINU barst nýlega í hendur mynd sem var tekin fyrir 55 árum en á henni eru ungir piltar sem urðu Islandsmeistarar í kappróðrar- móti íslands sem var haldið árið 1940 í 10. sinn. Róðrarkapparnir kepptu fyrir Ármann og var vega- lengdin 2000 metrar. Mótið var haldið í Skerjafirði og svo skemmti- lega vildi til að þeir, sem báru sigur út býtum, voru yngstu keppendurn- ir. Kennari félagsins var Skarphéð- inn Jóhannesson en hann hafði æft róður hjá Skjold í Kaupmannahöfn. HEYRST HEFUR *... að sumir hafi verið dálítið óhressir með ummæli sálfræðings- ins og handknattleiksþjálfarans JÓ- HANNS INGA GUNNARSSONAR í Morgunblaðinu eftir bikarúrslitaleik KA og Vals þar sem KA sigraði verð- skuidað. Jóhann Ingi sagði að það hefði verið þjófnaður hefði Valur farið með sigur af hólmi. Þetta þykir mörgum undarlegt því KA menn hefðu ekki getað kennt neinum öðr- um um en sjálfum sér hefðu þeir tap- að leiknum. Hins vegar hefðu menn líklega talað um seiglu, hefð og „karakter" hefði Valur náð að vinna leikinn eftir hafa verið undir nánast allan leiktímann. *...að margir LANDSLIÐSMENN í HANDBOLTA séu afar óhressir með það að þurfa að dvelja á Hótel Sögu á meðan heimsmeistarakeppnin fer fram næsta vor. Hingað til hefur mönnum yfirleitt leiðst að dvelja á hótelum í keppnisferðum erlendis og loksins þegar möguleiki er á að sleppa því verður þeim þröngvað inn á hótel. Hins vegar hlýtur það að vera kostur að landsliðsmennirnir eigi einhvers staðar griðarstað þar sem þeir geta hist, rætt málin, borð- að saman og stappað stálinu hver í annan en út frá sálrænu hliðinni hlýtur að vera betra fyrir þá að hvíla í faðmi fjölskyldunnar á nóttunni. Auk þess sem hóflegt kynlíf er streitulosandi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.