Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 4

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 4
Ryan Giggs er ein skærasta stjarnan í enska boltanum um þess- ar mundir en allt bendir til þess að hann verði Englandsmeistari með Manchester United þriðja árið í röð. Þórlindur Kjartansson blaðamaður íþróttablaðsins þurfti að fara krókaleiðir til að ná tali af kappanum því almennt neita leikmenn liðsins öllum viðtölum. Þórlindur fékk að setjast inn í sportbíl Giggs og spurði hann þar spjörunum úr í rúman hálftíma. Afraksturinn birtist í blaðinu, stór- skemmtilegt viðtal þar sem m.a. kemur fram að Giggs hefur leik- ið á íslandi ~ og mun seint gleyma því. ARSINS Enn og aftur stendur íþrótta- blaðið fyrir vali á liði ársins í bestu deildum karla og kvenna í handbolta og körfubolta. Margt kemur á óvart að vanda en það sem vekur hvað mesta athygii, í Ijósi álits þjálfara á Penny Peppas íslandsmeistara með Grindavík í körfubolta, er að hún skyldi ekki vera val- inn leikmaður ársins á upp- skeruhátíð körfuknattleiks- manna. Þjálfararnir voru , inu. Þá vekur það athygli að spúttnikklið Fram í handbolta fær langflest atkvæði allra í vali á liði ársins. nánast á einu máli um yfir- burði hennar en það vakti furðu að „félagar" hennar í deildinni skyldu ekki sjá hvaða lykilhlutverki hún gegndi í lið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.