Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Page 4

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Page 4
Ryan Giggs er ein skærasta stjarnan í enska boltanum um þess- ar mundir en allt bendir til þess að hann verði Englandsmeistari með Manchester United þriðja árið í röð. Þórlindur Kjartansson blaðamaður íþróttablaðsins þurfti að fara krókaleiðir til að ná tali af kappanum því almennt neita leikmenn liðsins öllum viðtölum. Þórlindur fékk að setjast inn í sportbíl Giggs og spurði hann þar spjörunum úr í rúman hálftíma. Afraksturinn birtist í blaðinu, stór- skemmtilegt viðtal þar sem m.a. kemur fram að Giggs hefur leik- ið á íslandi ~ og mun seint gleyma því. ARSINS Enn og aftur stendur íþrótta- blaðið fyrir vali á liði ársins í bestu deildum karla og kvenna í handbolta og körfubolta. Margt kemur á óvart að vanda en það sem vekur hvað mesta athygii, í Ijósi álits þjálfara á Penny Peppas íslandsmeistara með Grindavík í körfubolta, er að hún skyldi ekki vera val- inn leikmaður ársins á upp- skeruhátíð körfuknattleiks- manna. Þjálfararnir voru , inu. Þá vekur það athygli að spúttnikklið Fram í handbolta fær langflest atkvæði allra í vali á liði ársins. nánast á einu máli um yfir- burði hennar en það vakti furðu að „félagar" hennar í deildinni skyldu ekki sjá hvaða lykilhlutverki hún gegndi í lið-

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.