Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 27
Undanfarna fimm mánuði hefur umsóknum um efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar fjölgað um 41% miðað við sama tímabil í fyrra. Við vitum svo að staðan verður erfið hjá mörgum í haust, ekki síst hjá barna– fjölskyldum. Eins og mörg undanfarin ár aðstoðar Hjálp- arstarf kirkjunnar nú efnalitla foreldra grunnskólabarna í upphafi skólaárs. Þrátt fyrir að námsgögn og ritföng séu nú gjaldfrjáls í flestum grunnskólum landsins fylgir skólagöngu barna töluverður kostnaður sem efnalitlar fjölskyldur ráða illa eða ekki við. Mjög stór hluti ráðstöfunar- tekna fjölskyldnanna sem til okkar leita fer í að greiða fyrir húsnæði og lítið er eftir til að fæða og klæða börnin. Þátttaka barnanna í íþróttum og öðru frístundastarfi getur því ekki verið á forgangslista fjölskyldnanna og börnin eiga á hættu að einangrast félags- lega. Iðkunargjöld hjá íþrótta– félögum, íþróttabúnaður og ferðalög með jafnöldrum kosta allt peninga sem fólkið sem til okkar leitar á ekki. Tónlistar- myndlistar- og leik- listarnám er sömuleiðis kostn- aðarsamt og frístundastyrkir sveitafélaga duga ekki til að greiða kostnað við það nema að nokkru leyti. Fjölskyldurnar eiga ekki fyrir því sem upp á vantar. Félagsleg einangrun barnanna veldur þeim sársauka og getur haft langvarandi heilsufars- legar afleiðingar. Við eigum sem samfélag að tryggja velferð barna og að þau fái notið barnæskunnar óháð efnahag. Ekkert barn útundan! Nú leitum við til þín um stuðning við starfið Barnafjölskyldur sem búa við fátækt njóta stuðnings Hjálparstarfs kirkjunnar í upphafi skólaárs. Ekkert barn á að verða útundan sökum efnaleysis! með þinni hjálp! Þú getur valið um að ... gerast Hjálparliði á www.hjalparstarfkirkjunnar.is greiða valgreiðslu í heimabanka, 2.600 kr. hringja í söfnunarsíma 907 2002 og greiða 2.500 kr. leggja framlag inn á styrktarreikning 0334-26-50886, kt. 450670 0499 Margt smátt ... – 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.