Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Fréttablað Hjálparstarfs Margt smátt ... kirkjunnar fylgir Fréttablaðinu í dag! Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Fyrir svanga ferðalanga Í ársbyrjun 2017 tilkynnti þáverandi fjármálaráðherra að í bígerð væri löggjöf til þess að þrengja að svarta hagkerfinu meðal annars með því að setja tak- markanir á notkun reiðufjár. Þótti mörgum þetta eðlilegt enda í sam- ræmi við aðgerðir á Norðurlönd- unum. Þegar starfshópur skilaði tillögum um sumarið varð allt vitlaust og orð eins og „brjálæðisleg forræðishyggja“ heyrðust og ljóst var að ekki yrði pólitísk samstaða um málið. Rifjum því upp hvað var svona hræðilegt við þessar tillögur sem gengu meðal annars út á að hámark yrði sett á vörukaup með reiðufé að kr. 200.000. Við vitum flest hversu oft við verslum fyrir 200.000 eða meira og getum því metið hversu truflandi þetta hefði verið á dag- legt líf okkar. Það blasir við að þessar tillögur hefðu engin áhrif haft á þorra landsmanna enda sjálfsagt að nota greiðslukort þegar verslað er fyrir háar fjárhæðir. Enda gengu tillögurnar ekki út á að trufla daglegt líf heldur að þrengja að svarta hagkerfinu þar sem milljarðar eru á sveimi. Sjálfri finnst mér einkar óeðlilegt þegar viðskiptavinir taka upp umslag og reiða fram háar fjárhæðir í seðlum við einföld vörukaup. Bjöllur eiga að hringja þegar fólk gengur á milli verslana með úttroðin umslög og staðgreiðir vörur fyrir millj- ónir. Tölum bara mannamál – í langflestum tilfellum eru svartir peningar á ferð. Verslunin þarf tæki og tól frá lög- gjafanum til að háar greiðslur fari fram með rafrænum og rekjanleg- um hætti enda hljótum við flest að vilja gera svarta hagkerfinu erfitt uppdráttar. Sækið því skýrsluna ofan í skúffu og hrindið góðum til- lögum í framkvæmd. Troðfullt umslag af peningum Betra veganes i © Inter IKEA System s B.V. 2020 + + + + + + + + +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.