Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 83
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Júlíus Sigurjónsson, sem hefur mörg
síðustu ár tekið þátt í stórmótinu
“Riga Invites to Jurmala” í Lettlandi
með góðum félaga sínum, Finnanum
Kauko Koistinen, gerði góða ferð
á mótið í ár, sem fram fór 13.-14.
ágúst síðastliðinn. Þeir félagar gerðu
sér lítið fyrir og unnu sigur í sveita-
keppninni og enduðu í þriðja sæti
í aðaltvímenningskeppni leikanna.
Félagar þeirra í sveitakeppninni
voru Jelena Alfejeva og Karl Rubins,
sem eru þekkt sem einna bestu
spilarar Lettlands. Sveit Júlíusar (BK
Sigulda) vann næsta öruggan sigur
í sveitakeppninni, sveit Dusmigas
Zilites 45-5 í undanúrslitum og sveit
Marupe 35-4 í úrslitaleiknum. Júlíus
og Koistinen fengu 57,81% skor í tví-
menningnum en fyrsta sætið fékk
59,72% skor. Sveit Júlíusar var þó
frekar heppin með leguna í þessu
spili í undanúrslitaleiknum í sveita-
keppninni gegn Dusmigas Zilites.
Júlíus og Kostinen sátu í NS og sögðu
sig alla leið í hálfslemmu í spaða. NS
voru utan hættu en AV á hættu og
norður var gjafari:
Laufið þurfti að skila fjórum slögum, ef tromp
andstöðunnar var verra en 2-2. Svo þurfti tígul-
ásinn að vera hjá vestri, ef vörnin var ekki svo
vinsamleg að spila út ásnum í upphafi. Allar þær
forsendur voru fyrir hendi, trompið 2-2, lauf-
gosinn kom hlýðinn í (ef laufið var toppað) og
tígulásinn var hjá vestri. Sveit BK Sigulda græddi
því 11 impa á þessu spili, því lokasamningurinn
var 4 á hinu borðinu.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁDG762
G
K6
K1032
Suður
K95
Á986
G98
ÁD4
Austur
43
D75
D7432
G97
Vestur
108
K10432
A105
865
SIGURSÆL FERÐ
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er
raðað rétt saman birtist margnota orkupakki. Sendið lausnar
orðið í síðasta lagi 20. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta
bladid.is merkt „ 15. ágúst“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og
fær vinningshafinn í þetta
skipti eintak af bókinni Brúin
yfir Tangagötuna eftir Eirík
Örn Norðdahl frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku
var Guðrún D. Ágústsdóttir,
Reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
H V O L P A S V E I T I N
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14 15 16 17
18 19
20 21 22 23 24
25 26 27 28
29 30 31 32 33
34
35 36
37
38 39
40 41 42 43 44
45 46 47 48 49 50 51
52
53 54
55
56 57
58
## L A U S N
Ó Þ V E R R A Æ H V M A S
B E A F V E I Ð I M E N N I N A
Y F I R B O R Ð I N T R G A
R G B A R I S A L Í K N E S K I
J A R Ð A S K R Á E E I L K
U A B S Ð G E Y M S L U R I S
N Í Ð F A S T A N I S E O K
U I R U A N N M A R K I K Á
M Ú R H A M R A Í Á É K L I K K
T A A R A S S G Ö T U M N A
Í H U G U N U M T K T A N N A R
Ý V N Æ L U P O K A N N F
A S N A B L Í Ð A N R Á N D Ý R A
U N E A K T A U M A R U A
U M G A N G A S T F A A F L Í F I
M R Ó S T Ó R B Ó K E U M
B R I M R Ó T S O K I N N L A G
A L A E A U Ð S E L T N G
N Ý L E N S K A N U R I A N
N A N I N M A X L A R L I Ð
H V O L P A S V E I T I N
LÁRÉTT
1 Vísar „Bí bí og blaka“ til varp
stöðva? (9)
11 Rekst á þennan náunga – skrið
dýr að atvinnu – hvar sem
gleðskapur er (12)
12 Ber náðir þú að græða vel (7)
13 Vegna slár færist snúningur til
aftasta hlutans (9)
14 Sá austræni vill að ég pressi
Ken einhvernveginn (9)
15 Heyri stríðstón hins forna
stríðsherra (4)
18 Tími guðanna og allra þeirra
atreiða er liðinn (8)
20 Þetta form er dautt ef fólk vill
það ekki (9)
24 Tilvera við sjó kallar á grip
deildir (6)
25 Missi allt ef ég týni þessu (4)
26 Læt tólin bíta trjónur (8)
29 Smáhnyklar hafa líka taugar
(6)
32 Fresta för slóða (5)
34 Segja Álftafjörð kjörlendi
sníkjudýra (9)
35 Halló! Hér er grein um gaffal
(8)
36 Hér kúrir knattspyrnukappi
(5)
37 Festi fersk lög sem seint verða
sungin (7)
38 Strengur og níð, klifar karlinn
ár og síð (8)
39 Hér segir af fornum fuglum í
fínu formi (5)
40 Veiðum við völl þakinn
bláuggum (9)
45 Þú færðir ung börn í ruglið
þótt fróður maður sért (9)
49 Legg línuna fyrir afþreyingu
einbúans (8)
52 Stórmótið gerði mikið fyrir
þessa stöðu (7)
53 Ef þið reykið við gröf eruð þið
ekki kurteis (7)
54 Óregla er traust deiluefni allra
sem deila (6)
55 Af sýndarbúskap með vöfrum
og beinum (9)
56 Kann vel við veldi og vinnu
hrotur (7)
57 Brugðum hekkum hart í bak
(6)
58 Verum rausnarleg í fanginu og
fyrirferðinni (9)
LÓÐRÉTT
1 Kauðsk vilja hvíla við sama leiði
(9)
2 Grilli ég í langafa með formóður
minni? (9)
3 Þessir karlar eiga snotra – mjög
snotra – afkomendur (9)
4 Þarf hreint hugarfar fyrir hjóna
band? (8)
5 Haukur ber á bölvuð ódó (7)
6 Fljótur að leysa þá sem fljótir eru
að hugsa (8)
7 Hlaupa niður vegna fæðingar
galla (8)
8 Með óra um glaða konu og van
sælla fólk (8)
9 Sannferðugar sögur um afrakst
ur sólarhringsvinnu (9)
10 Humla frjóvgar plöntu (5)
16 Umræður um töframanninn
frá Riga (3)
17 Sýnist að spáin hafi ræst og
frúin sé búin (11)
19 Lokað vegna nálægðar skóla
barna við skynjara (10)
21 Má nýta snjalltækið til að setja
hakk í hal? (9)
22 Einföldum bát með auðveldum
hætti (10)
23 Sú trú er samvaxin íslenskri
sál, að heil komi af hafi (8)
27 Horast og verður magrari og
fúlli og endar í ruglinu (7)
28 Eftir gleðskap leita ég ástæðna
til að hitta hálfa (8)
30 Reyndust fulltrúar þessir slett
andi njósnarar (7)
31 Nem þú væn og vel hrynjandi (7)
33 Sá vitlausi gæti ekki verið
galnari (7)
41 Frá fornum krikum með fram
faraskrefum (7)
42 Látum legg drafna fyrir dettna
(7)
43 Njósnaði um þann sem leitaði
veiru (7)
44 Fóru á fætur eftir kraftaverk (7)
45 Góðar finna frið við sjó (6)
46 Óttast að fólk striti alltaf í líf
inu (6)
47 Hörð deila um þrælsleg morð
(6)
48 Gerir það sem stuttir menn
skipa honum (6)
50 Loftuðum flutningatækjum (6)
51 Nei, það var ekki fjör þegar þið
rákuð mig í gegn (6)
1 4 7 2 6 8 3 5 9
8 2 5 9 3 7 1 6 4
9 3 6 4 5 1 8 7 2
2 8 4 1 9 5 7 3 6
3 5 9 6 7 4 2 8 1
6 7 1 3 8 2 9 4 5
4 9 8 5 1 3 6 2 7
7 6 2 8 4 9 5 1 3
5 1 3 7 2 6 4 9 8
1 4 8 2 5 6 3 9 7
6 2 7 4 3 9 5 8 1
9 3 5 7 8 1 2 4 6
7 6 2 1 9 5 4 3 8
8 5 1 3 2 4 6 7 9
3 9 4 8 6 7 1 5 2
2 8 9 5 1 3 7 6 4
4 1 3 6 7 8 9 2 5
5 7 6 9 4 2 8 1 3
2 5 8 3 6 9 4 7 1
9 1 6 8 4 7 5 2 3
3 7 4 5 1 2 6 8 9
4 2 9 6 3 8 7 1 5
5 6 7 1 9 4 2 3 8
8 3 1 2 7 5 9 4 6
1 4 3 9 2 6 8 5 7
6 8 2 7 5 1 3 9 4
7 9 5 4 8 3 1 6 2
3 5 1 6 9 2 7 8 4
7 4 2 8 1 3 6 9 5
8 9 6 4 5 7 2 3 1
5 1 8 7 6 9 4 2 3
2 3 7 1 4 8 5 6 9
9 6 4 2 3 5 8 1 7
4 7 3 9 8 6 1 5 2
6 2 9 5 7 1 3 4 8
1 8 5 3 2 4 9 7 6
4 6 8 2 7 1 5 3 9
5 2 7 3 9 6 1 4 8
9 1 3 8 5 4 6 7 2
2 3 4 6 1 8 7 9 5
8 5 6 7 2 9 4 1 3
1 7 9 4 3 5 8 2 6
7 4 2 5 6 3 9 8 1
6 8 1 9 4 2 3 5 7
3 9 5 1 8 7 2 6 4
5 6 1 8 9 2 4 3 7
8 7 9 1 3 4 2 5 6
2 3 4 5 6 7 8 9 1
3 5 6 4 2 1 7 8 9
9 2 8 7 5 6 1 4 3
1 4 7 9 8 3 5 6 2
7 8 3 2 4 9 6 1 5
4 9 2 6 1 5 3 7 8
6 1 5 3 7 8 9 2 4
Gheorghiu átti leik gegn Kinnmark
í Haag árið 1961.
1. Hxd6! Dxd6 2. Rxf7+! Hxf7 3.
He8+ Hf8 4. Dd2!! 1-0.
www.skak.is: Íslandsmótið í skák.
Hvítur á leik
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 2 2 . Á G Ú S T 2 0 2 0