Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 63
Flestir sem keyra Reykja-nesbrautina kannast við skilti sem á stendur Heyrn þó að ekki allir viti að Heyrn er fyrirtæki sem hefur þjónustað heyrnarskerta frá árinu 2007,“ segir Ellisif Katrín Björnsdóttir, löggiltur heyrnarfræðingur frá Gautaborgarháskóla. Heyrn sinnir heyrnargrein- ingum, ráðgjöf og þjónustu við notendur heyrnartækja. „Við leggjum áherslu á for- varnir og bjóðum upp á úrval af heyrnarsíum sem hlífa heyrn en hleypa samt tali og tónlist í gegn,“ upplýsir Ellisif. Vanda þarf valið Heyrn býður upp á hágæða dönsk ReSound-heyrnartæki sem til eru í mörgum verðf lokkum. „Nútímaheyrnartæki er hægt að tengja við snjalltæki og bjóða upp á marga tæknilega mögu- leika. Heyrnartæki geta bjargað miklu hjá þeim sem eru með skerta heyrn, því auk þess að bæta heyrnina halda þau heilanum í þjálfun,“ útskýrir Ellisif. Sjúkratryggingar Íslands niður- greiða heyrnartæki samkvæmt reglugerð. „Þeir sem eru þjakaðir af eyrna- suði ættu að prófa heyrnartæki,“ segir Ellisif. „Það er mikilvægt að kynna sér vel hvaða heyrnar- tæki henta heyrnarskerðingu viðkomandi og vanda valið með tilliti til hljóðumhverfis og þarfa hvers og eins. Virkni heyrnartækja er sér- sniðin að hverjum einstaklingi og þarf að passa upp á að koma reglulega og láta uppfæra og endurstilla heyrnartækin.“ Mikilvægt að koma snemma Hægt er að fá heyrnartæki lánuð til reynslu hjá Heyrn. „Í sumar höfum við haft hjá okkur nema á lokaári í heyrnar- fræði og því hefur afgreiðslutími hjá okkur verið stuttur. Ef grunur Heldur heilanum líka í formi Hjá Heyrn í Kópavogi fást dönsk hágæða heyrnartæki sem hægt er að tengja við snjalltæki. Rétt valin heyrnartæki geta bætt lífsgæði þeirra sem þjást af heyrnarskerðingu á margvíslegan hátt. Ellisif Katrín Björnsdóttir er löggiltur heyrn- arfræðingur. Hér er hún með nema sínum í heyrnarfræði, Urði Björgu Gísladóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI Heyrn er í Hlíðarsmára 19 í Kópavogi og má sjá merkið langt að. Hér vinnur Urður Björg að heyrnar- greiningu hjá viðskiptavini Heyrnar. er um heyrnarskerðingu ætti ekki að slá því á frest að fara í heyrnargreiningu því með réttum heyrnartækjum er hægt að heyra betur í margmenni og halda betri samskiptum við sína nánustu,“ segir Ellisif. Heyrn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi. Sími 534 9600. Netfang: heyrn@ heyrn.is. Sjá nánar á heyrn.is. Við erum Þekking Ráðgjöf & rekstur tölvukerfa Þekking býr að 20 ára reynslu í rekstri og uppsetningu tölvukerfa, hýsingu og afritun gagna. Við erum óháð söluaðilum vélbúnaðar og sérsníðum lausnir fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Ráðgjöf okkar byggir á traustri sérfræðiþekkingu. Við gerum flókna hluti einfalda. thekking.is 460 3100 Akureyri Hafnarstræti 93–95 Kópavogur Urðarhvarfi 6 ISO 27001 vottað fyrirtæki FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 L AU G A R DAG U R 2 2 . ÁG Ú S T 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.