Fréttablaðið - 22.08.2020, Síða 63
Flestir sem keyra Reykja-nesbrautina kannast við skilti sem á stendur Heyrn
þó að ekki allir viti að Heyrn er
fyrirtæki sem hefur þjónustað
heyrnarskerta frá árinu 2007,“
segir Ellisif Katrín Björnsdóttir,
löggiltur heyrnarfræðingur frá
Gautaborgarháskóla.
Heyrn sinnir heyrnargrein-
ingum, ráðgjöf og þjónustu við
notendur heyrnartækja.
„Við leggjum áherslu á for-
varnir og bjóðum upp á úrval af
heyrnarsíum sem hlífa heyrn en
hleypa samt tali og tónlist í gegn,“
upplýsir Ellisif.
Vanda þarf valið
Heyrn býður upp á hágæða dönsk
ReSound-heyrnartæki sem til eru
í mörgum verðf lokkum.
„Nútímaheyrnartæki er hægt
að tengja við snjalltæki og bjóða
upp á marga tæknilega mögu-
leika. Heyrnartæki geta bjargað
miklu hjá þeim sem eru með
skerta heyrn, því auk þess að bæta
heyrnina halda þau heilanum í
þjálfun,“ útskýrir Ellisif.
Sjúkratryggingar Íslands niður-
greiða heyrnartæki samkvæmt
reglugerð.
„Þeir sem eru þjakaðir af eyrna-
suði ættu að prófa heyrnartæki,“
segir Ellisif. „Það er mikilvægt
að kynna sér vel hvaða heyrnar-
tæki henta heyrnarskerðingu
viðkomandi og vanda valið með
tilliti til hljóðumhverfis og þarfa
hvers og eins.
Virkni heyrnartækja er sér-
sniðin að hverjum einstaklingi
og þarf að passa upp á að koma
reglulega og láta uppfæra og
endurstilla heyrnartækin.“
Mikilvægt að koma snemma
Hægt er að fá heyrnartæki lánuð
til reynslu hjá Heyrn.
„Í sumar höfum við haft hjá
okkur nema á lokaári í heyrnar-
fræði og því hefur afgreiðslutími
hjá okkur verið stuttur. Ef grunur
Heldur heilanum líka í formi
Hjá Heyrn í Kópavogi fást dönsk hágæða heyrnartæki sem hægt er að tengja við snjalltæki. Rétt
valin heyrnartæki geta bætt lífsgæði þeirra sem þjást af heyrnarskerðingu á margvíslegan hátt.
Ellisif Katrín
Björnsdóttir er
löggiltur heyrn-
arfræðingur.
Hér er hún með
nema sínum í
heyrnarfræði,
Urði Björgu
Gísladóttur.
FRÉTTABLAÐIÐ/
VALLI
Heyrn er í
Hlíðarsmára 19
í Kópavogi og
má sjá merkið
langt að.
Hér vinnur Urður Björg að heyrnar-
greiningu hjá viðskiptavini Heyrnar.
er um heyrnarskerðingu ætti
ekki að slá því á frest að fara í
heyrnargreiningu því með réttum
heyrnartækjum er hægt að heyra
betur í margmenni og halda betri
samskiptum við sína nánustu,“
segir Ellisif.
Heyrn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi.
Sími 534 9600. Netfang: heyrn@
heyrn.is. Sjá nánar á heyrn.is.
Við erum Þekking
Ráðgjöf
& rekstur
tölvukerfa
Þekking býr að 20 ára reynslu
í rekstri og uppsetningu tölvukerfa,
hýsingu og afritun gagna.
Við erum óháð söluaðilum vélbúnaðar
og sérsníðum lausnir fyrir fjölmörg
fyrirtæki og stofnanir. Ráðgjöf okkar
byggir á traustri sérfræðiþekkingu.
Við gerum flókna hluti einfalda.
thekking.is
460 3100
Akureyri
Hafnarstræti 93–95
Kópavogur
Urðarhvarfi 6
ISO 27001 vottað fyrirtæki
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 L AU G A R DAG U R 2 2 . ÁG Ú S T 2 0 2 0