Morgunblaðið - 27.02.2020, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.02.2020, Qupperneq 6
6 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2020 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • tengi@tengi.is Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi ALLT Í BAÐHERBERGIÐ FRÁ A TIL IFÖ Tengi hefur mikla og góða reynslu af IFÖ baðinnréttingum. IFÖ eru sænskar hágæðavörur sem framleiddar hafa verið allt frá 1936. Víða um land voru krakkar í ösku- dagsbúningum á ferð í gær. Af- greiðslufólk í verslunum og starfs- fólk fyrirtækja tók vel á móti þeim og verðlaunaði söng með sælgæti. Sumir roguðust heim með fulla poka af sælgæti. Búningarnir voru venju samkvæmt afar fjölbreyttir, allt frá veiruvarnarbúningum til Donald Trump. Ljósmyndarar Morgunblaðsins á Akureyri og í Reykjavík fönguðu stemninguna. Morgunblaðið/Eggert Með staf Unga kynslóðin brá sér í gervi þeirra eldri. Morgunblaðið/Eggert Öskudagur Það voru góðar heimtur í miðborginni. Morgunblaðið/Margrét Þóra Akureyri Krakkar úr Brekkuskóla fóru gangandi um bæinn. Litríkir búningar og gleði Morgunblaðið/Eggert Bankastræti Mikið af krökkum var á ferðinni í miðborg Reykjavíkur á öskudaginn og sumir litríkari en aðrir. Morgunblaðið/Eggert Garðabær Ógnvænlegar beinagrindur voru á ferðinni. Morgunblaðið/Margrét Þóra Spenna Mikið er jafnan um dýrðir á Glerártorgi á Akureyri. Morgunblaðið/Eggert Nammi! Þessir voru sáttir við dagsverkið á Laugavegi. Morgunblaðið/Eggert Gleði Á Laugaveginum var gleðin við völd hjá krökkunum. „Okkur er einfaldlega ekki ljóst við hvern við erum að semja og hver hef- ur raunverulegt umboð til að leysa málið af hálfu borgarinnar. Borgar- stjóri lofar öllu fögru í fjölmiðlum, en það sem gerist í samningaherberginu er í engu samræmi við það,“ sagði Sól- veig Anna Jónsdóttir, formaður Efl- ingar, að loknum samningafundi við fulltrúa Reykjavíkurborgar í gær. Verkfall Eflingar hjá Reykjavíkur- borg hefur staðið yfir frá 17. þessa mánaðar. Ríkissáttasemjari boðaði til fundar að ósk Eflingar, að sögn vegna ummæla Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um tilboð borgarinnar sem Efling taldi ekki í samræmi við framlagt tilboð. Samninganefnd Eflingar lýsti yfir vonbrigðum og þungum áhyggjum vegna fundarins, sem hún taldi að hefði verið árangurslaus. „Það eru vonbrigði að við skyldum ekki hafa haldið samtalinu áfram,“ sagði Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborg- ar. Nýr fundur hefur ekki verið boð- aður. Í yfirlýsingu samninganefndar borgarinnar er lýst furðu yfir því að forysta Eflingar dragi í efa framkom- in tilboð um verulegar kjarabætur fyrir starfsfólkið. johann@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fundað Ragnar Ólason, sérfræðingur Eflingar, og Sólveig Anna Jónsdóttir. Segja sáttafund árangurslausan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.