Morgunblaðið - 27.02.2020, Side 46
Sérfræðingur í greiningum
Capacent — leiðir til árangurs
Stoðir hf. eru öflugt
fjárfestingarfélag með 25
milljarða eigið fé í árslok 2019.
Starfsmenn félagsins eru nú
fjórir. Fjárfestingastefna Stoða
endurspeglar þá staðreynd
að félagið er í meirihlutaeigu
einkafjárfesta, sem fjárfesta
til langs tíma. Markmið Stoða
er að auka verðmæti hluthafa
sinna með því að fjárfesta í
fáum, stórum verkefnum, þar
sem félagið getur haft virka
aðkomu. Stærstu fjárfestingar
Stoða í árslok 2019 voru í
Símanum, Arion banka og TM.
Nánari upplýsingar má finna
hér: www.stodir.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/23621
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða
sambærileg menntun
Reynsla af gerð verðmata og fjárfestingakynninga kostur
Áhugi á efnahagsmálum og fyrirtækjarekstri
Hæfileiki til að útbúa vandað og greinargott kynningarefni
Ástríða fyrir excel
Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
12. mars
Starfssvið:
Greining fjárfestingakosta
Gerð viðskiptaáætlana og verðmata
Gerð fjárfestingakynninga
Upplýsinga- og skýrslugjöf
Eftirfylgni með fjárfestingum
Önnur tilfallandi verkefni
Stoðir hf. óska eftir umsóknum í starf sérfræðings í greiningum fjárfestingaverkefna. Leitað er eftir einstaklingi með
brennandi áhuga á fjárfestingum og greiningum.
Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu
á gæðamatvöru, umhverfisvænum
umbúðum og hreinlætislausnum
Garri leitar að öflugum aðila í lifandi og fjölbreytt starf sölufulltrúa, þar sem frumkvæði,
samskiptafærni og skipulögð vinnubrögð fá að njóta sín. Sölufulltrúi þjónustar viðskiptavini
fyrirtækisins og viðheldur góðum viðskiptasamböndum í spennandi og síbreytilegu umhverfi.
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars.
Garri ehf | Hádegismóar 1 | 110 Reykjavík
5 700 300 | garri@garri.is | www.garri.is
VIÐ LEITUM AÐ
SÖLUFULLTRÚA
Hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og söludrifni
- Brennandi áhugi á matvöru og öðrum vörum Garra
- Mikil samskipta- og samstarfshæfni
- Jákvæðni, heiðarleiki og frumkvæði
- Góð tölvufærni
Helstu verkefni
- Myndun viðskiptasambanda ásamt sölu og eftirfylgni
- Samningagerð
- Fagleg ráðgjöf til viðskiptavina
- Þátttaka í vöruþróun og innleiðingu nýrra vara
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391