Morgunblaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 2020 Á sunnudag: Austanátt, víða á bilinu 15-23 m/s. Snjókoma eða slydda á sunnanverðu landinu, él austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti um eða rétt yfir frostmarki. Á mánudag: Austan og suðaustan 13-20 m/s. Él sunnan- og austanlands, en bjartviðri um landið norðan- og vestanvert. Hiti kringum frostmark. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.20 Refurinn Pablo 07.25 Með afa í vasanum 07.37 Sara og Önd 07.44 Söguhúsið 07.52 Nellý og Nóra 07.59 Hrúturinn Hreinn 08.06 Bubbi byggir 08.17 Alvinn og íkornarnir 08.28 Bangsímon og vinir 08.50 Millý spyr 08.57 Sammi brunavörður 09.07 Hvolpasveitin 09.30 Stundin okkar 09.55 Árstíðirnar – Vor 10.50 Gettu betur 11.55 Vikan með Gísla Marteini 12.40 Söngvakeppnin í 30 ár 13.45 Pöndukrútt 14.35 Kiljan 15.15 Matvæli morgundags- ins 16.05 Rabbabari 16.15 Stephen Hawking: Skipulag alheimsins 17.00 Söngfuglar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Gullbrá og Björn 18.24 Nýi skólinn keisarans 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2020 22.15 Ævintýri Adèle Blanc- Sec 24.00 Passengers Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 Everybody Loves Ray- mond 13.25 The King of Queens 13.45 How I Met Your Mother 14.10 The Good Place 14.30 Bournemouth – Chelsea BEINT 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 For the People 18.30 Top Chef 19.15 Kokkaflakk 19.45 Family Guy 20.10 Just Friends 21.45 Beasts of the Southern Wild 23.25 Shame 01.10 Rocky V 02.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.25 Dagur Diðrik 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.25 Tappi mús 09.30 Mía og ég 09.55 Blíða og Blær 10.20 Zigby 10.30 Skoppa og Skrítla 10.40 Mæja býfluga 10.50 Latibær 11.10 Lína langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 McMillions 15.05 Battle of the Fittest Couples 15.45 Um land allt 16.25 Trans börn 17.05 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 17.58 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 19.02 Lottó 19.05 Top 20 Funniest 19.50 First Man 22.15 The Heat 00.10 The Green Mile 03.15 Kingsman: The Secret Service 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 Fiskbúar (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 Bókahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 21.30 Trúarlíf 22.30 Á göngu með Jesú 20.00 Vaknaðu 21.00 Föstudagsþátturinn 22.00 Royal – heimildamynd 22.30 Eitt og annað frá Nes- kaupsstað 23.00 Að vestan 23.30 Taktíkin – Dýrleif Skjól- dal 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Fljóð í móð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Minningargreinar. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Allt breytist, ekkert hverfur. 14.00 Marcel Duchamp. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Heimskviður. 23.05 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:37 18:44 ÍSAFJÖRÐUR 8:47 18:44 SIGLUFJÖRÐUR 8:31 18:27 DJÚPIVOGUR 8:08 18:12 Veðrið kl. 12 í dag Það hvessir á landinu í dag, austanstormur á Suðausturlandi og syðst á landinu seinni- partinn. Mun hægari vindur vestanlands. Él eða snjókoma um tíma í flestum lands- hlutum, hiti verður í kringum frostmark. „Sástu söngvakeppn- ina?“ spurði kunningi í samtali í vikunni, eins og hann spyr allt- af á þessu árstíma, hvert ár. „Ha, er hún ekki í maí?“ svaraði ég, eins og hin árin á undan. Alltaf tekst mér að gleyma að á hverju ári tekst Ríkis- útvarpinu að búa til forkeppni fyrir for- keppni söngvakeppninnar, og þess að auki tekst að teygja þetta allt saman yfir fjórar helgar. Þar að auki bætast við þrjú kvöld í maí. Nú nota ég orðið gleyma í nokkuð lauslegum skilningi; ég legg mig hreinlega fram við að sniðganga og hundsa þessa viðburði. Furðulegt fólk í furðu- legum fötum að spila enn furðulegri tónlist. Ég sýni þessu engan skilning og læt fyrrnefndan kunningja vita það, hvílík endemis vitleysa að eyða tíma sínum í þetta! Á sama tíma eyðir undirritaður hundruðum klukkutíma ár hvert í áhorf á fótboltasparki. Þar er sko um alvöru, gefandi afþreyingu að ræða. Svo þegar RÚV stöku sinnum sýnir frá stórmótum í þeirri ágætu íþrótt, þá allt í einu heyrist í Eurovision-vini mínum, sem finnst illa að sér vegið með sýningu á knattsparki í sjón- varpi landsmanna: „Tuttugu og tveir vitleys- ingar, hlaupandi um í stuttbuxum að sparka í tuðru,“ segir hann. Hvernig dirfist maðurinn? Af hverju getur fólk ekki bara borið virðingu fyrir áhugamálum annarra? Ljósvakinn Kristófer Kristjánsson Erum eins misjöfn og við erum mörg Söngvakeppni Daði Freyr tekur þátt, held ég. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. James Bond-kvikmyndin No Time to Die verður sú lengsta af Bond- myndunum. Næstlengsta Bond- myndin var Spectre sem var tveir tímar og fjörutíu mínútur en No Time to Die verður tveir tímar og fjörutíu og þrjár mínútur. No Time to Die verður lengsta Bond-myndin Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 5 rigning Algarve 17 alskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 4 rigning Madríd 17 léttskýjað Akureyri -2 snjókoma Dublin 12 skýjað Barcelona 13 skýjað Egilsstaðir -1 snjókoma Glasgow 2 súld Mallorca 17 léttskýjað Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 10 súld Róm 15 heiðskírt Nuuk -12 snjókoma París 7 alskýjað Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 4 súld Winnipeg -12 heiðskírt Ósló 2 léttskýjað Hamborg 6 léttskýjað Montreal -7 skýjað Kaupmannahöfn 5 rigning Berlín 6 léttskýjað New York 1 léttskýjað Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 4 léttskýjað Chicago -4 léttskýjað Helsinki -2 heiðskírt Moskva 0 alskýjað Orlando 13 heiðskírt  Frönsk kvikmynd í leikstjórn Lucs Besson um ævintýri blaðakonunnar Adèle Blanc-Sec. Snemma á tuttugustu öld reynir hún að endurlífga múmíu egypsks læknis í von um að hann geti bjargað systur hennar sem er í dái. Aðalhlutverk: Louise Bourgoin, Mathieu Amalric og Gilles Lellouche. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 22.15 Ævintýri Adèle Blanc-Sec

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.